09.05.2016

Fyrri úthlutun úr Myndlistarsjóði 2016

image2

Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Miami 2016, Jaqueline Falcone Bed and Breakfast exhibition space. Ljósmynd: Jean Sebastien

 

Nýtt myndlistarráð úthlutar 15 milljónum í styrki til 39 verkefna í fyrstu úthlutun Myndlistarsjóðs á árinu. Sjóðnum bárust 131 umsókn og var sótt um alls 100,9 milljónir. Stóru verkefnastyrkirnir að þessu sinni eru þrettán talsins og fara þangað 7,2 m.kr. en flokkurinn er stærsti flokkur sjóðsins líkt og í fyrri úthlutunum; þar af eru átta einkasýningar bæði hérlendis og erlendis og fimm samsýningar. Að auki hljóta tíu myndlistarmenn styrk í flokki minni sýningarverkefna að heildarupphæð 2,8 m.kr., þrettán styrkir að heildarupphæð 4,1 m.kr. fara til útgáfu- og rannsókna, 0,5 m.kr er veitt til undirbúnings verkefna og 0,4 m.kr. fara í flokkinn aðrir styrkir.

 

Hlutverk Myndlistarsjóðs er að efla íslenska myndlist með fjárhagslegum stuðningi og stuðla þannig að framgangi listsköpunar, kynningu og aukinni þekkingu á íslenskri myndlist. Myndlistarsjóður heyrir undir myndlistarráð og starfar samkvæmt myndlistarlögum og eftir reglum sem menntamálaráðherra setur. Sérskipaðar matsnefndir meta umsóknir og gera tillögu að úthlutun.

Eftirfarandi verkefni hljóta styrki úr sjóðnum 2016:

 

Styrkir til útgáfu og rannsókna

Minningarsjóður Ragnars Kjartanssonar, 600.000, Minning um myndlist, Útisýningar á Skólavörðuholti 1967-1972

Safnasafnið, 600.000, Sýnisbækur safneignar  I & II

ART nord / Ásdís Ólafsdóttir, 500.000, Sérhefti ARTnord um íslenska samtímamyndlist

Kolbrún Þóra Löve / Neptún Magazine 04, 300.000, Neptún Magazine 04

Andrea Ágústa Aðalsteinsdóttir, 300.000, Listvísi – Málgagn á myndlist, 6.tbl. 4.árg. 2016

Berglind Ágústsdóttir, 200.000, the party i fell in love

Olga Bergmann, 250.000, Hvarfpunktur – Vanishing Point

Thomas Pausz, 200.000, Hybrid Allotment Project

Anna Líndal, 250.000, Small Signals

Magnús Sigurðarson, 250.000, Athöfn I Yfirskyn – Katalókur

Guðrún Kristjánsdóttir, 250.000, Landrit

Helga Páley Friðþjófsdóttir, 200.000, Drawing X to X

Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir, 200.000, 1.h.v. Inga – Ívar

 

Undirbúningsstyrkir

Sigríður Björg Sigurðardóttir, 250.000, Svið

Unnar Örn J. Auðarson, 250.000, Kortlagning Óeirðar • Typology of Unrest

Sigríður Þóra Óðinsdóttir, 400.000, plan B

 

Styrkir til minni sýningarverkefna

Gunnhildur Hauksdóttir, 400.000, Five Drawings

Páll Haukur Björnsson, 400.000, Feðralambið Fórnarveldið

Steinunn Gunnlaugsdóttir, 400.000, Krankleikarnir

Gunnar Jónsson, 300.000, 4 horn á sjó

Gunndís Ýr Finnbogadóttir,  300.000, Reasons to Perform

Anna Júlía Friðbjörnsdóttir, 250.000, sýning í Harbinger

Hildigunnur Birgisdóttir, 250.000, Meðvirkni

Erna Elínbjörg Skúladóttir, 200.000, Of Transformation

Þórdís Aðalsteinsdóttir, 150.000, Einkasýning í Taiwan

Arnar Ásgeirsson, 150.000, Weekender Amsterdam

 

Styrkir til stærri sýningarverkefna

Stiftelsen Pro Artibus, 1.000.000, By Water – Icelandic Artists on the Shores of Finland

The Center for Contemporary Art, Tel Aviv, 800.000, Ragnar Kjartansson: Architecture and Morality

Hildur Bjarnadóttir, 600.000, Einkasýning á Kjarvalsstöðum

Hafnarborg, 600.000, Egill Sæbjörnsson – sýning í aðalsal

Elín Hansdóttir, 600.000, UPPBROT – Ásmundur Sveinsson & Elín Hansdóttir

Ásdís Sif Gunnarsdóttir, 600.000, Tálsýn í Þoku

Anna Líndal,500.000, Infinte Next

Nýlistasafnið, 400.000, Rolling Line

Gerðarsafn, 600.000, SkúlptúrSkúlptúr#2

Ósk Vilhjálmsdóttir, 400.000, Landnám / Lendur

Sara Björnsdóttir, 400.000, Flaneur – aimlessly walking the city

Helgi Þórsson, 400.000, Benelúx Flautan

Birgir Snæbjörn Birgisson, 300.000, Von

14.04.2016

Nýtt myndlistarráð tekur til starfa

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað nýtt myndlistarráð sem tekur til starfa í vikunni. Myndlistarráð er skipað til þriggja ára í senn og sitja eftirfarandi í ráðinu: Margrét Kristín Sigurðardóttir, skipuð af ráðherra án tilnefningar, Guðni Tómasson, tilnefndur af Listfræðafélagi Íslands, Sólveig Aðalsteinsdóttir og Huginn Þór Arason, tilnefnd af Sambandi íslenskra myndlistarmanna og Steinar Örn Atlason tilnefndur af Listasafni Íslands. Fyrsta verkefni ráðsins verður að úthluta úr myndlistarsjóði sem var með umsóknarfrest 1.mars, tilkynnt verður um úthlutun 9. maí.

Kveðja, Myndlistarráð

14.03.2016


myndl_árskýrsla2015_web_forsida

 

 

15.01.2016

Opnað fyrir umsóknir í myndlistarsjóð 2016

fyrir vef

Opnað verður fyrir umsóknir í myndlistarsjóð 15. janúar.

Úthlutað verður tvisvar úr sjóðnum árið 2016. Síðari úthlutun er áætluð í ágúst.

Umsóknarfrestur er til miðnættis 1. mars 2016 og úthlutað verður í apríl.

 

10.01.2016

Verkefni myndlistarráðs – Skýrslur aðgengilegar

Myndlistarráð hefur á skipunartíma sínum unnið að greiningu á starfsumhverfi myndlistar á Íslandi. Samantekt þessarar vinnu er nú að finna í skýrslunni Miðstöð íslenskrar myndlistar –Tækifæri og áskoranir sem ráðið hefur afhent mennta- og menningarmálaráðherra ásamt tillögum um hvernig bæta megi umhverfi myndlistar á Íslandi bæði með hag almennings og fagsins að leiðarljósi.

Í framhaldi vann myndlistarrráðið Drög að myndlistarstefnu íslenskra stjórnvalda. Ráðið telur mikilvægt að stjórnvöld móti stefnu um málefni myndlistar til frekari umræðu innan fagsins. Drögin eru innlegg í slíka stefnumótun og vonar ráðið að þau séu grundvöllur sameiginlegrar sýnar á leiðir og áherslur til að gera veg myndlistar sem mestan.

Skýrslurnar tvær eru nú aðgengilegar hér á heimasíðu ráðsins:

Miðstöð íslenskrar myndlistar – Tækifæri og áskoranir

Drög að myndlistarstefnu íslenskra stjórnvalda

 

 

01.07.2015

Úthlutun úr Myndlistarsjóði 2015

for web

  Carolee Schneemann, Sequences VII, 2015, Kling og Bang, Reykajvík

 

Í dag úthlutar myndlistarráð úr Myndlistarsjóði fyrir árið 2015, 18,5 milljónum til 42 verkefna myndlistarmanna og fagaðila á sviði myndlistar. Að þessu sinni bárust sjóðnum alls 117 umsóknir að heildarupphæð 106,5 milljónir. Myndlistarráð fagnar því hversu margar umsóknir bárust sjóðnum en fjöldi umsókna sýnir berlega þann drifkraft og grósku sem einkennir íslenskt myndlistarlíf.

Hlutverk Myndlistarsjóðs er að efla íslenska myndlist með fjárhagslegum stuðningi og stuðla þannig að framgangi listsköpunar, kynningu og aukinni þekkingu á íslenskri myndlist. Myndlistarsjóður heyrir undir myndlistarráð og starfar samkvæmt myndlistarlögum og eftir reglum sem menntamálaráðherra setur. Sérskipaðar matsnefndir meta umsóknir og gera tillögu að úthlutun.

Fimmtán styrkir voru veittir úr flokki stærri sýningarverkefna sem er stærsti flokkur sjóðsins; þar af hlutu styrk tíu hátíðir og sýningarstaðir og fimm einstaklingar. Stærsta styrkinn að upphæð 1,8 m.kr hlýtur myndlistarhátíðin Sequences VIII. Að auki hljóta tólf myndlistarmenn styrk í flokki minni sýningarverkefna, styrkir til útgáfu- og rannsókna nema 6,1 m.kr. og 1,5 m.kr  er veitt til undirbúnings verkefna.

Eftirfarandi verkefni hljóta verkefnastyrki úr sjóðnum 2015

Undirbúningsstyrkir

 

Þorgerður Ólafsdóttir, Staðir / Places, 250.000

Sigurður Guðjónsson, einkasýning í Berg Contemporary, 250.000

Nýlistasafnið, Rolling Line, 500.000

Helga Þórsdóttir, augnaRáð, 300.000

Haraldur Jónsson, Hringstig, 200.000

Minni sýningarverkefni

 

Styrmir Örn Guðmundsson, einkasýning í Joey Ramone (Rotterdam), 300.000

Eva Ísleifsdóttir, I am here believe, 250.000

Skaftfell, Sýning: Ingólfur Arnarsson og Þuríður Rós Sigurþórsdóttir, 300.000

Arnar Ásgeirsson, Promesse du Bonheur, 200.000

Arna Óttarsdóttir, einkasýning í i8, 200.000

Tumi Magnússon, sýning í MACMO, Montevideo, 200.000

Einar Falur Ingólfsson, Culturescapes 2015 / 2 sýningar, 100.000

Claudia Hausfeld, Exhibition Switzerland, 100.000

Una Margrét Árnadóttir og Örn Alexander Ámundason, Þrykk í SÖ, 150.000

Rakel McMahon, We are Family, 200.000

Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir, Samsýning í Sideshow Gallery, 150.000

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir og Þórdís Jóhannesdóttir; Hugsteypan, Umgerð – sýning Hugsteypunnar, 200.000

Stærri sýningarverkefni

 

Sequences-myndlistarhátíð, Sequences VIII, 1.800.000

Cycle Music and Art Festival, Leyst úr læðingi, 900.000

Theresa Himmer og Ragnheiður Gestsdóttir, Speak Nearby, 600.000

Culturescapes, Culturescapes 2015 Iceland: Special Art Program, 1.000.000

Eygló Harðardóttir, 3 sýningar, 400.000

Gerðarsafn – Listasafn Kópavogs, skúlptúr skúlptúr, 400.000

Hrafnhildur Arnardóttir, All very agile flames, 250.000

Nýlistasafnið, P.S. Ekki gleyma mér, 500.000

Kling & Bang, The confected video archive of Kling&Bang, 400.000

Skaftfell, The assembly of the hyperboreans, 500.000

Djúpavogshreppur, Rúllandi snjóbolti/6, Djúpivogur, 400.000

Verksmiðjan á Hjalteyri, Sumarryk, sýningar 2016, 400.000

Listasafnið Á Akureyri, A! Gjörningahátíð, 300.000

Karlotta Blöndal, Jóna Hlíf Halldórsdóttir og Ólöf Helga Helgadóttir, Rannsókn, sýning og útgáfa um pappír, 300.000

Hulda Rós Guðnadóttir, Keep Frozen, 400.000

Útgáfa og rannsóknir

 

Sigtryggur Berg Sigmarsson, óskýr sjón, litaraskanir, mjúkar og hraðar handahreyfingar, 50.000

Ragnhildur Jóhanns, Reykjavík Stories, 550.000

Steingrímur Eyfjörð, „Tegundagreining“ – rit um verk Steingríms Eyfjörð, 700.000

Ásta Ólafsdóttir, Ásta Ólafsdóttir, myndlist, 500.000

Eygló Harðardóttir, útgáfa bókverks, 500.000

Margrét H. Blöndal, Teikningabók, 500.000

Heiðar Kári Rannversson, íslensk bókverk, 600.000

Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá, útgáfa á listaverkabók, 700.000

Crymogea, Birgir Andrésson – verk, 1.000.000

Rúrí, Gjörningar – útgáfa bókar/skráning ljósmynda og heimilda, 1.000.000

18.04.2015

Opnað fyrir umsóknir í Myndlistarsjóð 2015

mls_004_100x100 copy

 

Leiðbeiningar fyrir umsækjendur í pdf

02.12.2014

Myndlistarþing 2014

- starfsumhverfi myndlistar -

 

Hátt í eitthundrað manns tóku þátt í  myndlistarþingi sem haldið var um síðustu helgi í Listasafni Reykjavíkur.

Þingið var haldið af myndlistarráði og var þar til umfjöllunar starfsumhverfi myndlistar sem varðar fjölmennan og fjölbreyttan hóp fólks, meðal annarra má nefna myndlistarmenn, fræðimenn, safnafólk og fagfólk á sviði listmiðlunar. Formaður myndlistarráðs gerði grein fyrir verkefnum ráðsins sl. tvö ár. Skýrsla sem myndlistarráð hefur látið gera á þessu ári um starfsvettvang myndlistar var kynnt og Elín Hansdóttir myndlistarmaður og Hlynur Hallsson safnstjóri fluttu erindi. Starfsemi Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar var kynnt en miðstöðin hefur það hlutverk að kynna íslenska myndlist erlendis. Í kjölfarið voru umræður þar sem farið var ofan í kjölinn á þeim þáttum er varða þjónustu við greinina og kynningu á myndlist bæði hérlendis og erlendis, hvað má bæta og hvað mætti betur fara. Í þessu samhengi voru skoðaðir kostir þess að endurskilgreina hlutverk Kynningarmiðstöðvarinnar og útvíkka hlutverk hennar og miðlun innanlands undir merki miðstöðvar íslenskrar myndlistar.

Miklar umræður urðu jafnframt á þinginu um niðurskurðinn í Myndlistarsjóð og þau áhrif sem niðurskurðurinn hefur á heila starfsgrein í landinu. Myndlistarsjóður er fyrsti og eini opinberi verkefnasjóðurinn á sviði myndlistar. Fram kom mikilvægi þess að leiðrétta þann augljósa mismun sem birtist í drögum að fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2015. Af einhverjum ástæðum er þar gert ráð fyrir að úthlutað verði 15 milljónum í Myndlistarsjóð þegar sambærilegir sjóðir innan skapandi greina fá 45 milljónir þ.e. tónlistarsjóður og hönnunarsjóður. Engin efnisleg rök voru talin fyrir þessum mismun og taldi þingið furðu sæta að einni listgrein væri mismunað með svo augljósum hætti og hvetur stjórnvöld til að hækka framlagið í 45 milljónir.

Ályktunin er svo hljóðandi: Fundurinn mótmælir niðurskurði til Myndlistarsjóðs úr 45 milljónum í 15 milljónir. Fundurinn hvetur stjórnvöld til að leiðrétta skerðinguna til sjóðsins og hækka framlög til jafns við sambærilega sjóði.

 Slide1

 

 

 

 

 

 

 

25.11.2014

MYNDLISTARÞING

Starfsumhverfi myndlistar, horft til framtíðar

 

Föstudaginn 28. nóvember kl. 16 – 18

Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi

 

Myndlistarráð stendur fyrir málþingi um starfsumhverfi myndlistar föstudaginn 28. nóvember kl. 16 í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Þar verður meðal annars kynnt skýrsla sem ráðið hefur látið vinna og fjallar um leiðir til að efla starfsumhverfi íslenskrar myndlistar. Í því felst meðal annars að stofnað verði miðstöð íslenskrar myndlistar sem yrði sambærileg við miðstöðvar annara listgreina sem settar hafa verið á laggirnar á undanförnum árum. Mikil þróun hefur átt sér stað í þá átta að efla og styrkja starfsumhverfi listanna. Faglegt umhverfi hefur að mörgu leiti styrkst og hefur það skilað sér í aukinni þekkingu en að sama skapi hefur sýningum íslenskra listamanna fækkað töluvert á síðastliðnum árum. Með þetta í huga og þá grósku sem einkennir íslenska myndlist samtímans telur myndlistarráð að ástæða sé til að skoða fagumhverfi myndlistar og leita nýrra leiða til að efla starfsumhverfi fagsins til samræmis við það sem best gerist.

Dagskrá þingsins hefst með ávarpi ráðuneytisstjóra mennta- og menningarmálaráðuneytis Ástu Magnúsdóttur síðan verða flutt stutt erindi og skýrsla myndlistarráðs kynnt. Dagskránni lýkur með umræðum.

 

Efni fundarins varðar fjölbreyttan hóp fólks sem starfar á sviði myndlistar, meðal annarra eru það myndlistarmenn, fræðimenn, safnafólk og fagfólk á sviði listmiðlunar auk þeirra sem stunda viðskipti með myndlist.

 

Þingið er öllum opið.

 

Dagskrá

16:00              Setning

Ásta Magnúsdóttir, ráðuneytisstjóri mennta-og menningarmálaráðuneytis flytur ávarp

16:10              Myndlistarráð

Kristján Steingrímur, formaður myndlistarráðs gerir grein fyrir helstu verkefnum ráðsins

16:20              Tækifæri og áskoranir

Ásdís Spanó kynnir skýrslu myndlistarráðs um starfsvettvang myndlistar

16:40              Kaffihlé

16:50              Starfsumhverfi myndlistar 

Elín Hansdóttir, myndlistarmaður fjallar um starfsumhverfi myndlistarmanna
Hlynur Hallsson, safnstjóri fjallar um starfsumhverfi sýningarstjóra

17:10              Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar (KÍM)

Björg Stefánsdóttir framkvæmdastjóri fjallar um starfsemi KÍM

17:20              Vinnuborð og umræður – umsjón Hlynur Helgason, listfræðingur

Fundarstjóri

Hlynur Helgason.

01.10.2014

Úthlutun úr Myndlistarsjóði 2014

Hekla Dögg Jónsdóttir, installation view of Divider, 2013 and Regnbåge, 2013. From De femme, the Kling & Bang contribution curated by Daníel Björnsson to 24 SPACES - A Cacophony, curated by Jacob Fabricius at Malmö Konsthall 2013. Photo: Helene Toresdotter.

Hekla Dögg Jónsdóttir, installation view of Divider, 2013 and Regnbåge, 2013. From De femme, the Kling & Bang contribution curated by Daníel Björnsson to 24 SPACES – A Cacophony, curated by Jacob Fabricius at Malmö Konsthall 2013. Photo: Helene Toresdotter.

 

Úthlutun úr Myndlistarsjóði fyrir árið 2014 er  21 milljón sem fara til 45 verkefna myndlistarmanna og fagaðila á sviði myndlistar. Alls bárust sjóðnum 112 umsóknir að þessu sinni að heildarupphæð 107 milljónir.

Mikill fjöldi umsókna sýnir þá grósku sem einkennir íslenskt myndlistarlíf og endurspeglar mikilvægt framlag þess til samfélags um leið og mikilvægi myndlistarsjóðs er undirstrikað. Hlutverk sjóðsins er að efla íslenska myndlist með fjárhagslegum stuðningi og stuðla þannig að framgangi listsköpunar, kynningu og aukinni þekkingu á íslenskri myndlist. Myndlistarsjóður heyrir undir myndlistarráð og starfar samkvæmt myndlistarlögum og eftir reglum sem menntamálaráðherra setur. Sérskipaðar matsnefndir meta umsóknir og gera tillögu að úthlutun.

Eftirfarandi verkefni hljóta verkefnastyrki úr sjóðnum 2014.

Ari Marteinsson og Arnar Ómarsson; 500.000 v. Reitir 2015

Arnar Ásgeirsson; 100.000 v. Unfair Amsterdam 2014

Ásta Ólafsdóttir; 500.000 v. Myndlist – Ásta Ólafsdóttir

Byggðasafnið Hvoli á Davík og Listasafnið Akureyri; 600.000 v. Myndlist og minjar

Bjarki Bragason, Claudia Hausfeld og Hildigunnur Birgisdóttir; 200,000 v. Samsýning í Hverfisgallerí

Daníel Karl Björnsson; 250.000 v. BISMUTH

Dodda Maggý; 300,000 v. DORÍON : Vídeó- og Hljóðgjörningur

Erla S. Haraldsdóttir; 300,000 v. Visual Wandering

Erla Silfá Þorgrímsdóttir og Kolbrún Ýr Einarsdóttir; 250,000 v. IMMOBILIZERS

Eva Ísleifsdóttir; 150.000 v. The intimate relationship…

Finnur Arnar Arnarson; 1.000.000 v. Menningarhúsið Skúrinn

Guðný Guðmundsdóttir; 100.000 v. Augun

Gunnhildur Hauksdóttir og Katharina Stadler; 400.000 v. Induced Creativity

Halldór Ásgeirsson;  300.000 v. Vegferð – Listasafn Árnesinga

Harbinger; 500.000 v. Stefnumótun Harbinger

Harpa Björnsdóttir; 500.000 v. Lífssaga Sölva Helgasonar

Hekla Dögg Jónsdóttir; 1.000.000 v. Framköllun

Hildur Bjarnadóttir; 500.000 v. Bókaútgáfa

Hugsteypan; Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir og Þórdís Jóhannesdóttir; 250.000 v. Regluverk

Jón Óskar Hafsteinsson; 500.000 v. “Jón Óskar”

Kling & Bang gallerí; 1.100.000 v. Útgáfa rits um liðnar sýningar og verkefni Kling & Bang

Kristín Rúnarsdóttir; 250.000 v. Leikfléttur

Kristinn E. Hrafnsson; 500.000 v. Sigling

Kunstschlager; 500.000 v. Vefsíða Kunstschlager

Libia Castro og Ólafur Ólafsson; 300.000 v. ThE riGHt tO RighT / WrOng

Listahátíð í Reykjavík; 500.000 v. Myndlist á listahátíð 2015

Listasafn Reykjavíkur; 1,000,000 v. Málverkið í samtímanum – yfirlitsbók

Massachusetts Institute of Technology List Visual Arts Center; 500.000 v. Aparts; Katrín Sigurðardóttir

Myndhöggvarafélagið; 500.000 v. Vettvangur

Nýlistasafnið og Byggðasafnið á Görðum;  300.000 v.Sýning hinna glötuðu verka

Nýlistasafnið; 1.000.000 v. CyC. Einkasýningar 5 listamanna

Nýlistasafnið; 500.000 v. Frumkvæði listamanna

Ólafur Gíslason; 800.000 v. Gálgaklettur og órar sjónskynsins

Ólafur Sveinn Gíslason; 250.000 v. Fangavörður

Ólöf Helga Helgadóttir, Jóna Hlíf Halldórsdóttir og Karlotta Blöndal; 250.000 v. Þras(t)astaðir I og II

Rósa Gísladóttir; 350.000 v. The End of Landscape

Rúrí; 500.000 v. Gjörningar – skráning ljósmynda og heimlida

Sequences-myndlistarhátíð; 1.800.000 v. Sequences VII

Sigtryggur Berg Sigmarsson; 100.000 v. Das ist Keine Musik / Gjörningur

Sindri Leifsson; 400.000 v. Keikó project

Steingrímur Eyfjörð Kristmundsson; 150.000 v. Frábært Tilboð

Unnar Örn Jónasson Auðarson; 300.000 v. Brotabrot úr afrekasögur óeirðar – útgáfa

Verksmiðjan á Hjalteyri; 600.000 v. Verksmiðjan á Hjalteyri 2015

Þórdís Erla Zoega; 150.000 v. Unification/Sameining

Örn Alexander Ámundason og Olof Nimar; 200.000 v. A Collaboration Monument…

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

22.06.2014

Opið fyrir umsóknir 2014

Opnað fyrir umsóknir í Myndlistarsjóð í dag 22.júní

Veittir verða:

Undirbúningsstyrkir og styrkir til minni sýningar verkefna  allt að 500.000

Styrkir til stærri sýningarverkefna, útgáfu/rannsóknarstyrkir og  aðrir styrkir allt að 2.500.000

Umsóknarfrestur er 11.ágúst 2014

Úthlutað verður í lok september.

Umsóknina verður að fylla út hér til hliðar og skila inn í gegnum netsíðuna. Ekki er hægt að vista umsóknina meðan verið er að vinna í skjalinu.  Hér er hægt að hala niður umsóknina í word skjali til að vinna með á meðan verið er að finna til öll gögn.

  Leiðbeiningar með umsókn í pdf

Fyrirspurnum svarað á info@myndlistarsjodur.is

09.04.2014

Myndlistarsjóður 2014

 

Opnað verður fyrir umsóknir hjá Myndlistarsjóði  árið 2014 þann 22.júní. Umsóknarfrestur er 11. ágúst og úthlutað verður úr sjóðnum í september.

Auglýst verður sérstaklega í fjölmiðlum og á heimasíðu sjóðsins þegar nær dregur.

Umsóknum skal skilað rafrænt í sérstöku umsóknarformi sem er hægt að nálgast á vefsíðu sjóðsins, þar er einnig að finna úthlutunarreglur og leiðbeiningar www.myndlistarsjodur.is

Athygli skal vakin á því að einungis verður úthlutað einu sinni á árinu 2014.

23.12.2013

Úthlutun úr Myndlistarsjóð 23.desember 2013

Libia Castro and Ólafur Ólafsson, Bosbolobosboco #4, 2004, audio sculpture, 1.1 m x 2.4 m x 2 m. Birt með leyfi listamannanna. Mynd: Job Janssen og Jan Adriaans.

Libia Castro and Ólafur Ólafsson, Bosbolobosboco #4, 2004, audio sculpture, 1.1 m x 2.4 m x 2 m. Birt með leyfi listamannanna. Mynd: Job Janssen og Jan Adriaans.

 

Þann 23. desember úthlutaði Myndlistarráð í annað sinn úr Myndlistarsjóði. Að þessu sinni styrkir sjóðurinn 42 verkefni um alls 21.5 milljónir til myndlistar-manna og fagaðila á sviði myndlistar.

Styrkirnir skiptust í fimm flokka. Veittir voru þrír undirbúningsstyrkir alls kr. 700.000, 11 minni verkefnastyrkir kr. 3.300.000, 17 stórir verkefnastyrkir kr. 10.800.000, sex styrkir til útgáfu og rannsókna kr. 4.500.000 og fimm aðrir styrkir kr. 2.200.000.

Úthlutað er úr sjóðnum tvisvar á ári og fór fyrri úthlutun fram í september.

Á árinu 2013 bárust myndlistarsjóði 226 umsóknir. Sótt var um kr. 293 milljónir. Alls hlutu 70 verkefni styrk úr sjóðnum að upphæð kr. 41.5 milljónir. Styrkþegum ársins 2013 verður veitt viðurkenning í Listasafni Íslans  30. desember að viðstöddum mennta og menningarmálaráðherra Illuga Gunnarssyni.

Þessi mikli fjöldi umsókna sýnir með skýrum hætti mikilvægi Myndlistarsjóðs en sjóðurinn er fyrsti og eini opinberi verkefnasjóðurinn á sviði myndlistar á Íslandi. Sjóðurinn heyrir undir Myndlistarráð og starfar samkvæmt myndlistarlögum og eftir reglum sem menntamálaráðherra setur.

Hlutverk sjóðsins er að efla íslenska myndlist með fjárhagslegum stuðningi til myndlistarmanna og liststofnana. Stuðla að framgangi listsköpunar með rannsóknum, útgáfu og sýningum og gera þannig íslenska myndlist sýnilega almenningi hér á landi sem erlendis. Að jafnaði er veitt úr sjóðnum tvisvar á ári og verður næst auglýst eftir umsóknum á vormánuðum.

 

 

Eftirfarandi hlutu undirbúningsstyrk í desemberúthlutun:

Sigurður Guðjónsson fyrir verkefnið:  Að kanna möguleikann á að opna vídeóformið með tónverki, líkt og tónleikaformið hefur nýtt sér hið sjónræna gegnum myndbandsmiðilinn, 300.000

Kristinn Guðmundsson fyrir verkefnið: Leitin að þögninni, 200.000

Bjargey Ólafsdóttir fyrir verkefnið: Off Piste, 200.000

 

Í matsnefnd undirbúningsstyrkja sátu:

Ósk Vilhjálmsdóttir

Ásmundur Ásmundsson

Ólöf K. Sigurðardóttir

 

Styrkir til minni sýningarverkefna:

Sindri Leifsson, Fyrirbæri / Borgarrými, 450.000

Styrmir Örn Guðmundsson, Einkasýningu í Cultura Surplus í Mexíkóborg, 400.000

Þoka, Vegna tveggja sýninga, 360.000

Guðjón Ketilsson, Einkasýning í Hverfisgalleríi og staðbundin verk í listasafni og listamiðstöð í New York, 2014, 300.000

Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir, 1.h.v., 300.000

Björk Guðnadóttir, Það sem á milli fellur, 300.000

Sara Björnsdóttir, Einkasýning,  300.000

Kristján Loðmfjörð, NS-12, 250.000

Hildur Bjarnadóttir, Einkasýning í Hverfisgallerí, 240.000

Arnar Ómarsson, Notendur, 200.000

Sigurður Atli Sigurðsson, The Stuff between Stuff, 200.000

 

Í matsnefnd styrkja til minni sýningarverkefna sátu:

Ásmundur Ásmundsson

Margrét Elísabet

Hildigunnur Birgisdóttir

 

Rannsóknar/útgáfustyrkir:

Hulda Rós Guðnadóttir, Keep Frozen – útgáfa um rannsókn í myndlist, 1.000.000

Margrét Elísabet Ólafsdóttir,  Máttur fiðlunnar – vídeólist Steinu Vasulka, 1.000.000

Artnord / Ásdís Ólafsdóttir, Sérhefti Artnord um íslenska samtímamyndlist, 1.000.000

Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir og Gunnhildur Hauksdóttir, Samsæti heilagra, 500.000

Karlotta Blöndal, Raddað Myrkur, 500.000

Kristín Dagmar Jóhannesdóttir, Dancing Horizon :  The photoworks of Sigurður Guðmundsson 1969 – 1982, 500.000

 

Í matsnefnd rannsóknar/útgáfustyrkja sátu:

Ólöf K. Sigurðardóttir

Gunnar J. Árnason

Ásmundur Ásmundsson

 

Styrkir til stærri sýningarverkefna:

Bryndís Björnsdóttir, Occupational Hazard, 1.000.000

Libia Castro og Ólafur Ólafsson, Framleiðsla á skúlptúrnum Bosbolobosboco #6 (Departure – Transit – Arrival) fyrir 19. Sydney tvíæringinn, You Imagine What You Desire, 1.000.000

Heiðar Kári Rannversson, S7 (Suðurgata – Árbær), 900.000

Sólveig Aðalsteinsdóttir, Dalir og hólar 2014 – Litur, 700.000

Lófi / Markús Þór Andrésson og Ragnheiður Gestsdóttir , Æ ofaní æ, 700.000

Birgir Snæbjörn Birgisson, Ladies, Beautiful Ladies, 700.000

Den Frie Centre of Contemporary Art/ Anders Bo Schreiner, Participation of Margrét Bjarnadóttir and Elín Hansdóttir in the exhibition Beyond Reach. 600.000

Steingrímur Eyfjörð Kristmundsson, Kellingin, 600.000

Finnbogi Pétursson, Sýning í i8, 2014, 600.000

Unnar Örn Auðarson, Brotabrot úr afrekssögu óeirðar á Íslandi: II hluti, 500.000

Snorri Ásmundsson, Vonin – Hadikvah, 500.000

Sigurþór Hallbjörnsson, Ceasefire, 500.000

Arna Guðný Valsdóttir, “Staðreynd” í Listasafni Akureyrar, 500.000

Ragnar Jónasson, The Glasgow Gif, 500.000

Þóra Sigurðardóttir, Teikning – þvert á tíma og tækni / í Færeyjum, 500.000

Safnasafnið, Ljón Norðursins, 500.000

Verksmiðjan á Hjalteyri, sumardagskrá, 500.000

 

Í matsnefnd styrkja til stærri sýningarverkefna sátu:

Ósk Vilhjálmsdóttir

Huginn Þór Arason

Margrét Elísabet Ólafsdóttir

 

Aðrir styrkir:

Skaftfell – Miðstöð myndlistar á Austurlandi, Frontiers in Retreat, 1.000.000

Anna Líndal, Thread as a tool to tell, 300.000

Gunnar Jónsson, Gosbrunnur, 300.000

Íslensk grafík, Afmælisár ÍG – ár framkvæmda, 300.000

Slíjm sf., Vinnustofudvöl og sýning myndlistarmanns á Galtarvita, 300.000

 

Í matsnefnd annarra styrkja sátu:

Gunnar J. Árnason

Hildigunnur Birgisdóttir

Ólöf K. Sigurðardóttir

 

 

 

 

19.10.2013

Myndlistarsjóður auglýsir eftir umsóknum

Umsóknarfrestur 2.desember 2013 kl.17:00

Hlutverk myndlistarsjóðs er að efla íslenska myndlist með fjárhagslegum stuðningi og kostun verkefna sem falla undir hlutverk og starfsemi myndlistarráðs samkvæmt myndlistarlögum nr. 64/2012.

Myndlistarsjóði er ætlað að stuðla að framgangi listsköpunar, kynningu og aukinni þekkingu á íslenskri myndlist hérlendis sem erlendis. Sjóðurinn veitir verkefnastyrki sem ætlaðir eru til að auðvelda framkvæmd verkefna á sviði listsköpunar og listrannsókna. Jafnframt veitir sjóðurinn styrki til undirbúnings verkefna sem falla undir starfssvið sjóðsins.

Veittir verða:

Undirbúningsstyrkir og styrkir til minni sýningarverkefna  allt að 500.000

Styrkir til stærri sýningarverkefna, útgáfu/rannsóknarstyrkir og  aðriri styrkir allt að 3.000.000

Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar sími: 562 7262

18.09.2013

Úthlutun úr Myndlistarsjóði 16.september 2013

 

Teaser Elín Hansdóttir 2013
Teaser, Elín Hansdóttir, 2013

Þann 16.september var úthlutað í fyrsta sinn úr nýstofnuðum myndlistarsjóði. Úthlutað var 20 milljónum til myndlistarmanna og fagaðila á sviði myndlistar. Alls bárust sjóðnum 83 umsóknir sem skiptust þannig að 66 sóttu um verkefnastyrki og 17 undirbúningsstyrki. Heildarupphæð umsókna hljóðaði upp á 121 milljón króna. Mat á umsóknum var tvískipt, annars vegar var úthlutað 2.500.000 króna í undirbúningsstyrki til 8 verkefna og hins vegar 17.500.000 króna í verkefnastyrki sem fara til 20 verkefna.

Mikill fjöldi umsókna sýnir þá grósku sem einkennir íslenskt myndlistarlíf og endurspeglar mikilvægt framlag þess til samfélags um leið og mikilvægi myndlistarsjóðs er undirstrikað. Hlutverk sjóðsins er að efla íslenska myndlist með fjárhagslegum stuðningi og stuðla þannig að framgangi listsköpunar, kynningu og aukinni þekkingu á íslenskri myndlist. Myndlistarsjóður heyrir undir myndlistarráð og starfar samkvæmt myndlistarlögum og eftir reglum sem menntamálaráðherra setur. Að jafnaði verður veitt úr sjóðnum tvisvar á ári og verður næst auglýst eftir umsóknum um miðjan október.

 

Eftirfarandi verkefni hlutu undirbúningsstyrki :

 

Bryndís Björnsdóttir, 500.000 kr. v. Occupational Hazard

Hulda Rós Guðnadóttir, 200.000 kr.  v. Keep Frozen – útgáfa um rannsókn í myndlist

Kristinn E. Hrafnsson, 200.000 kr. v. Bogasalurinn

Nýlistasafnið, 400.000 kr. v. Arkíf um listamannarekin rými – handbók

Ólafur Sveinn Gíslason, 250.000 kr. v. Fangaverðir

Sequences myndlistahátíð, 450.000 kr. v. Sequences 2015

Þóra Sigurðardóttir, 300.000 kr. v. Dalir og hólar 2014

Þórdís Jóhannesdóttir, 200.000 kr. v. Árátta

 

Í matsnefnd undirbúningsstyrkja sátu:

Ásmundur Ásmundsson

Halldór Björn Runólfsson

Ólöf K. Sigurðardóttir

 

Eftirfarandi verkefni hlutu verkefnastyrki:

 

Áhugamannafélagið Fríðfríð, 1.000.000 kr. v. Lusus Naturae

Birna Bjarnadóttir, 500.000 kr. v. Könnunarleiðangur á Töfrafjallið

Crymogea, 500.000 kr. v. Hrafnkell Sigurðsson – Ljósmyndaverk

Einar Garibaldi, 500.000 kr. v. Chercer un forme

Elín Hansdóttir ,1.500.000 kr. v. ONE ROOM ONE YEAR

Ferskir vindar, 1.000.000 kr. v. Ferskir vindar í Garði – Alþjóðleg listahátíð

Finnur Arnar Arnarsson, 500.000 kr. v. Menningarhúsið Skúrinn

Gjörningaklúbburinn, 1.000.000 kr. v. Hugsa minn – Skynja meira

Hannes Lárusson, 1.300.000 kr. v. Íslenski bærinn/Turf House

Íslenski skálinn KÍM, 2.500.000 kr. v. Íslenski skálinn á Feneyjatvíæring

Jón Proppe, 1.000.000 kr. v. Íslensk samtímalistfræði

Katrín Elvarsdóttir, 500.000 kr. v. Dimmumót

Kristín Gunnlaugsdóttir, 500.000 kr. v. “Sköpunarverk”

Kristinn E. Hrafnsson, 500.000 kr. v. Hverfisgallerí

Listasafn Reykajvíkur, 2.000.000 kr. v. Grunnur

Menningarfélagið Endemi, 500.000 kr. Endemi – aukið samtal, sameiginlegur vettvangur myndlistar- og fræðimanna

Pétur Thomsen, 700.000 kr. v. Imported Landscape/Aðflutt landslag – útgáfa

Steinunn Gunnlaugsdóttir og Snorri Páll, 500.000 kr. v. SLEGIÐ-SLEIKT-BEYGT

Vasulka, 500.000 kr. v Vasulka stofa

Æsa Sigurjónsdóttir, 500.000 kr. v. En Thule froiduleuse. Aspects de la scene artistique islandaise contemporaine

 

Í matsnefnd verkefnastyrkja sátu

Ingibjörg Jóhannsdóttir

Ósk Vilhjálmsdóttir

Gunnar J. Árnason

Huginn Þór Arason

 

13.06.2013

Myndlistarsjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki

Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Myndlistarsjóði til úthlutunar í ágúst 2013. Hlutverk myndlistarsjóðs er að efla íslenska myndlist með fjárhagslegum stuðningi og kostun verkefna sem falla undir hlutverk og starfsemi myndlistarráðs samkvæmt myndlistarlögum nr. 64/2012.

Myndlistarsjóði er ætlað að stuðla að framgangi listsköpunar, kynningu og aukinni þekkingu á íslenskri myndlist hérlendis sem erlendis. Sjóðurinn veitir verkefnastyrki sem ætlaðir eru til að auðvelda framkvæmd verkefna á sviði listsköpunar og listrannsókna. Jafnframt veitir sjóðurinn styrki til undirbúnings verkefna sem falla undir starfssvið sjóðsins.

Veittir verða:
Undirbúnings- og verkefnastyrkir allt að 500.000 kr.

Verkefna- og samstarfsstyrkir 500.000 kr. – 5.000.000 kr.

Upplýsingar um myndlistarsjóð, umsóknareyðublað, úthlutunarreglur og leiðbeiningar er að finna á vefsíðu myndlistarráðs www.myndlistarsjodur.is

Umsóknarfrestur er til 29. júli 2013.

           

04.06.2013

Nýr myndlistarsjóður og myndlistarráð tekur til starfa

Ráðherra skipar fimm manna myndlistarráð til þriggja ára í senn. Samband íslenskra myndlistarmanna tilnefnir tvo fulltrúa, Listfræðafélag Íslands tilnefnir einn og Listasafn Íslands tilnefnir einn. Ráðherra skipar einn fulltrúa án tilnefningar og skal hann vera formaður en varaformaður skal skipaður úr hópi ráðsmanna. Varamenn skulu skipaðir með sama hætti.

Óheimilt er að skipa sama mann aðalfulltrúa í myndlistarráði lengur en tvö samfelld starfstímabil. Ráðherra skipar einn fulltrúa án tilnefningar og skal hann vera formaður en varaformaður skal skipaður úr hópi ráðsmanna. Varamenn skulu skipaðir með sama hætti.

Úthlutun 10. maí 2016

 

Styrkir til útgáfu og rannsókna

Minningarsjóður Ragnars Kjartanssonar, 600.000, Minning um myndlist, Útisýningar á Skólavörðuholti 1967-1972

Safnasafnið, 600.000, Sýnisbækur safneignar  I & II

ART nord / Ásdís Ólafsdóttir, 500.000, Sérhefti ARTnord um íslenska samtímamyndlist

Kolbrún Þóra Löve / Neptún Magazine 04, 300.000, Neptún Magazine 04

Andrea Ágústa Aðalsteinsdóttir, 300.000, Listvísi – Málgagn á myndlist, 6.tbl. 4.árg. 2016

Berglind Ágústsdóttir, 200.000, the party i fell in love

Olga Bergmann, 250.000, Hvarfpunktur – Vanishing Point

Thomas Pausz, 200.000, Hybrid Allotment Project

Anna Líndal, 250.000, Small Signals

Magnús Sigurðarson, 250.000, Athöfn I Yfirskyn – Katalókur

Guðrún Kristjánsdóttir, 250.000, Landrit

Helga Páley Friðþjófsdóttir, 200.000, Drawing X to X

Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir, 200.000, 1.h.v. Inga – Ívar

 

Undirbúningsstyrkir

Sigríður Björg Sigurðardóttir, 250.000, Svið

Unnar Örn J. Auðarson, 250.000, Kortlagning Óeirðar • Typology of Unrest

 Sigríður Þóra Óðinsdóttir, 400.000, plan B

 

Styrkir til minni sýningarverkefna

Gunnhildur Hauksdóttir, 400.000, Five Drawings

Páll Haukur Björnsson, 400.000, Feðralambið Fórnarveldið

Steinunn Gunnlaugsdóttir, 400.000, Krankleikarnir

Gunnar Jónsson, 300.000, 4 horn á sjó

Gunndís Ýr Finnbogadóttir,  300.000, Reasons to Perform

Anna Júlía Friðbjörnsdóttir, 250.000, sýning í Harbinger

Hildigunnur Birgisdóttir, 250.000, Meðvirkni

Erna Elínbjörg Skúladóttir, 200.000, Of Transformation

Þórdís Aðalsteinsdóttir, 150.000, Einkasýning í Taiwan

Arnar Ásgeirsson, 150.000, Weekender Amsterdam

 

Styrkir til stærri sýningarverkefna

Stiftelsen Pro Artibus, 1.000.000, By Water – Icelandic Artists on the Shores of Finland

The Center for Contemporary Art, Tel Aviv, 800.000, Ragnar Kjartansson: Architecture and Morality

Hildur Bjarnadóttir, 600.000, Einkasýning á Kjarvalsstöðum

Hafnarborg, 600.000, Egill Sæbjörnsson – sýning í aðalsal

Elín Hansdóttir, 600.000, UPPBROT – Ásmundur Sveinsson & Elín Hansdóttir

Ásdís Sif Gunnarsdóttir, 600.000, Tálsýn í Þoku

Anna Líndal,500.000, Infinte Next

Nýlistasafnið, 400.000, Rolling Line

Gerðarsafn, 600.000, SkúlptúrSkúlptúr#2

Ósk Vilhjálmsdóttir, 400.000, Landnám / Lendur

Sara Björnsdóttir, 400.000, Flaneur – aimlessly walking the city

Helgi Þórsson, 400.000, Benelúx Flautan

Birgir Snæbjörn Birgisson, 300.000, Von

 

 

Í matsnefndum sátu Huginn Þór Arason, Sólveig Aðalsteinsdóttir, Eggert Pétursson, Ragnar Helgi Ólafsson, Björk Viggósdóttir og Þórdís Erla Zoega.

 

 

Úthlutun 1. júlí 2015

Undirbúningsstyrkir

Þorgerður Ólafsdóttir, Staðir / Places, 250.000

Sigurður Guðjónsson, einkasýning í Berg Contemporary, 250.000

Nýlistasafnið, Rolling Line, 500.000

Helga Þórsdóttir, augnaRáð, 300.000

Haraldur Jónsson, Hringstig, 200.000

Minni sýningarverkefni

Styrmir Örn Guðmundsson, einkasýning í Joey Ramone (Rotterdam), 300.000

Eva Ísleifsdóttir, I am here believe, 250.000

Skaftfell, Sýning: Ingólfur Arnarsson og Þuríður Rós Sigurþórsdóttir, 300.000

Arnar Ásgeirsson, Promesse du Bonheur, 200.000

Arna Óttarsdóttir, einkasýning í i8, 200.000

Tumi Magnússon, sýning í MACMO, Montevideo, 200.000

Einar Falur Ingólfsson, Culturescapes 2015 / 2 sýningar, 100.000

Claudia Hausfeld, Exhibition Switzerland, 100.000

Una Margrét Árnadóttir, Þrykk í SÖ, 150.000

Rakel McMahon, We are Family, 200.000

Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir, Samsýning í Sideshow Gallery, 150.000

Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir, Umgerð – sýning Hugsteypunnar, 200.000

Stærri sýningarverkefni

Sequences-myndlistarhátíð, Sequences VIII, 1.800.000

Cycle Music and Art Festival, Leyst úr læðingi, 900.000

Theresa Himmer og Ragnheiður Gestsdóttir, Speak Nearby, 600.000

Culturescapes, Culturescapes 2015 Iceland: Special Art Program, 1.000.000

Eygló Harðardóttir, 3 sýningar, 400.000

Gerðarsafn – Listasafn Kópavogs, skúlptúr skúlptúr, 400.000

Hrafnhildur Arnardóttir, All very agile flames, 250.000

Nýlistasafnið, P.S. Ekki gleyma mér, 500.000

Kling & Bang, The confected video archive of Kling&Bang, 400.000

Skaftfell, The assembly of the hyperboreans, 500.000

Djúpavogshreppur, Rúllandi snjóbolti/6, Djúpivogur, 400.000

Verksmiðjan á Hjalteyri, Sumarryk, sýningar 2016, 400.000

Listasafnið Á Akureyri, A! Gjörningahátíð, 300.000

Karlotta Blöndal, Rannsókn, sýning og útgáfa um pappír, 300.000

Hulda Rós Guðnadóttir, Keep Frozen, 400.000

Útgáfa og rannsóknir

Sigtryggur Berg Sigmarsson, óskýr sjón, litaraskanir, mjúkar og hraðar handahreyfingar, 50.000

Ragnhildur Jóhanns, Reykjavík Stories, 550.000

Steingrímur Eyfjörð, „Tegundagreining“ – rit um verk Steingríms Eyfjörð, 700.000

Ásta Ólafsdóttir, Ásta Ólafsdóttir, myndlist, 500.000

Eygló Harðardóttir, útgáfa bókverks, 500.000

Margrét H. Blöndal, Teikningabók, 500.000

Heiðar Kári Rannversson, íslensk bókverk, 600.000

Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá, útgáfa á listaverkabók, 700.000

Crymogea, Birgir Andrésson – verk, 1.000.000

Rúrí, Gjörningar – útgáfa bókar/skráning ljósmynda og heimilda, 1.000.000

 

Í matsnefndum sátu Birgir Snæbjörn Birgisson, Berglind Jóna Hlynsdóttir, Dagný Heiðdal, JBK Ransú, Ólöf K. Sigurðardóttir, Sara Björnsdóttir.

Úthlutun 30.september 2014

 

Undirbúningsstyrkir 

Dodda Maggý, DORÍON : Vídeó- og Hljóðgjörningur, 300.000 krónur

Sindri Leifsson,  KEIKÓ PROJECT, 400.000 krónur

Ari Marteinsson og Arnar Ómarsson, Reitir 2015, 500.000 krónur

Myndhöggvarafélagið, Vettvangur, 500.000 krónur

 

Minni sýningarverkefni 

Arnar Ásgeirsson, Unfair Amsterdam 2014, 100.000 krónur

Bjarki Bragason, Claudia Hausfeld og Hildigunnur Birgisdóttir – Samsýning í Hverfisgallerí , 200.000 krónur

Daníel Karl Björnsson, BISMUTH, 250.000 krónur

Erla S. Haraldsdóttir, Visual Wandering, 300.000 krónur

Eva Ísleifsdóttir, The intimate relationship…, 150.000 krónur

Erla Silfá Þorgrímsdóttir og Kolbrún Ýr Einarsdóttir, IMMOBILIZERS, 250.000 krónur

Guðný Guðmundsdóttir – Augun, 100.000 krónur

Hugsteypan; Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir og Þórdís Jóhannesdóttir, Regluverk, 250.000 krónur

Kristín Rúnarsdóttir, Leikfléttur, 250.000 krónur

Nýlistasafnið og Byggðasafnið á Görðum, Sýning hinna glötuðu verka, 300.000 krónur

Ólafur Sveinn Gíslason, FANGAVÖRÐUR, 250.000 krónur

Ólöf Helga Helgadóttir, Jóna Hlíf Halldórsdóttir og Karlotta Blöndal, Þras(t)astaðir I og II, 250.000 krónur

Rósa Gísladóttir, The End of Landscape, 350.000 krónur

Sigtryggur Berg Sigmarsson, Das ist Keine Musik / Gjörningur, 100.000 krónur

Steingrímur Eyfjörð Kristmundsson, Frábært Tilboð, 150.000 krónur

Þórdís Erla Zoega, UNIFICATION / SAMEINING, 150.000 krónur

Örn Alexander Ámundason og Olof Nimar, A Collaboration Monument í Berlín, 200.000 krónur

 

Stærri sýningarverkefni

Byggðasafnið Hvoll á Dalvík og Listasafnið á Akureyri, Myndlist og minjar, 600.000 krónur

Finnur Arnar Arnarson, Menningarhúsið Skúrinn, 1.000.000 krónur

Gunnhildur Hauksdóttir og Katharina Stadler, Induced Creativity, 400.000 krónur

Harbinger, Stefnumótun Harbinger og framkvæmd við 5 myndlistarsýningar á árinu 2015 , 500.000 krónur

Hekla Dögg Jónsdóttir, Framköllun, 1.000.000 krónur

Jón Óskar Hafsteinsson, ,,Jón Óskar”, 500.000 krónur

Kristinn E. Hrafnsson, Sigling, 500.000 krónur

Listahátíð í Reykjavík, Myndlist á listahátíð 2015, 500.000 krónur

Nýlistasafnið, CyC. Einkasýningar 5 listamanna, 1.000.000 krónur

Massachusetts Institute of Technology List Visual Arts Center, Aparts, Katrín Sigurðardóttir, 500.000 krónur

Sequences – myndlistarhátíð, Sequences VII, 1.800.000 krónur

Verksmiðjan á Hjalteyri, Verksmiðjan á Hjalteyri 2015, 600.000 krónur

 

Útgáfa og rannsóknir  

Ásta Ólafsdóttir, Myndlist Ásta Ólafsdóttir, 500.000 krónur

Halldór Ásgeirsson, Vegferð – Listasafn Árnesinga, 300.000 krónur

Harpa Björnsdóttir, Lífssaga Sölva Helgasonar, 500.000 krónur

Hildur Bjarnadóttir, Bókaútgáfa, 500.000 krónur

Kling & Bang gallerí, Útgáfa rits um liðnar sýningar og verkefni Kling & Bang, 1.100.000 krónur

Libia Castro og Ólafur Ólafsson, ThE right tO RighT / WrOng, 300.000 krónur

Listasafn Reykajvíkur, Málverkið í samtímanum – yfirlitsbók, 1.000.000 krónur

Nýlistasafnið, Frumkvæði Listamanna, 500.000 krónur

Ólafur Gíslason, Gálgaklettur og órar sjónskynsins, 800.000 krónur

Rúrí, Gjörningar – skráning ljósmynda og heimilda, 500.000 krónur

Unnar Örn Jónasson Auðarson, Brotabrot úr afrekasögu óeirðar (útgáfa), 300.000 krónur

Aðrir Styrkir

Kunstschlager, félag, Kunstschlager: Vefsíða,  500.000 krónur

 

 

Í matsnefndum sátu Aðalheiður Valgeirsdóttir, Ásmundur Ásmundsson, Björk Guðnadóttir, Elín Hansdóttir, Hlynur Helgason og  Æsa Sigurjónsdóttir.

 

Úthlutun 23.desember 2013

 

Undirbúningsstyrkir 

Sigurður Guðjónsson,  Að kanna möguleikann á að opna vídeóformið með tónverki, líkt og tónleikaformið hefur nýtt sér hið sjónræna gegnum myndbandsmiðilinn, 300.000

Kristinn Guðmundsson, Leitin að þögninni, 200.000

Bjargey Ólafsdóttir, Off Piste, 200.000

 

Styrkir til minni sýningarverkefna

Sindri Leifsson, Fyrirbæri / Borgarrými, 450.000

Styrmir Örn Guðmundsson, Einkasýningu í Cultura Surplus í Mexíkóborg, 400.000

Þoka, Vegna tveggja sýninga, 360.000

Guðjón Ketilsson, Einkasýning í Hverfisgalleríi og staðbundin verk í listasafni og listamiðstöð í New York, 2014, 300.000

Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir, 1.h.v., 300.000

Björk Guðnadóttir, Það sem á milli fellur, 300.000

Sara Björnsdóttir, Einkasýning,  300.000

Kristján Loðmfjörð, NS-12, 250.000

Hildur Bjarnadóttir, Einkasýning í Hverfisgallerí, 240.000

Arnar Ómarsson, Notendur, 200.000

Sigurður Atli Sigurðsson, The Stuff between Stuff, 200.000

 

 

Rannsóknar/útgáfustyrkir

Hulda Rós Guðnadóttir, Keep Frozen – útgáfa um rannsókn í myndlist, 1.000.000

Margrét Elísabet Ólafsdóttir,  Máttur fiðlunnar – vídeólist Steinu Vasulka, 1.000.000

Artnord / Ásdís Ólafsdóttir, Sérhefti Artnord um íslenska samtímamyndlist, 1.000.000

Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir og Gunnhildur Hauksdóttir, Samsæti heilagra, 500.000

Karlotta Blöndal, Raddað Myrkur, 500.000

Kristín Dagmar Jóhannesdóttir, Dancing Horizon :  The photoworks of Sigurður Guðmundsson 1969 – 1982, 500.000

 

 

Styrkir til stærri sýningarverkefna

Bryndís Björnsdóttir, Occupational Hazard, 1.000.000

Libia Castro og Ólafur Ólafsson, Framleiðsla á skúlptúrnum Bosbolobosboco #6 (Departure – Transit – Arrival) fyrir 19. Sydney tvíæringinn, You Imagine What You Desire, 1.000.000

Heiðar Kári Rannversson, S7 (Suðurgata – Árbær), 900.000

Sólveig Aðalsteinsdóttir, Dalir og hólar 2014 – Litur, 700.000

Lófi / Markús Þór Andrésson og Ragnheiður Gestsdóttir , Æ ofaní æ, 700.000

Birgir Snæbjörn Birgisson, Ladies, Beautiful Ladies, 700.000

Den Frie Centre of Contemporary Art/ Anders Bo Schreiner, Participation of Margrét Bjarnadóttir and Elín Hansdóttir in the exhibition Beyond Reach. 600.000

Steingrímur Eyfjörð Kristmundsson, Kellingin, 600.000

Finnbogi Pétursson, Sýning í i8, 2014, 600.000

Unnar Örn Auðarson, Brotabrot úr afrekssögu óeirðar á Íslandi : II hluti, 500.000

Snorri Ásmundsson, Vonin – Hadikvah, 500.000

Sigurþór Hallbjörnsson, Ceasefire, 500.000

Arna Guðný Valsdóttir, “Staðreynd” í Listasafni Akureyrar, 500.000

Ragnar Jónasson, The Glasgow Gif, 500.000

Þóra Sigurðardóttir, Teikning – þvert á tíma og tækni / í Færeyjum, 500.000

Safnasafnið, Ljón Norðursins, 500.000

Verksmiðjan á Hjalteyri, sumardagskrá, 500.000

 

Aðrir styrkir

Skaftfell – Miðstöð myndlistar á Austurlandi, Frontiers in Retreat, 1.000.000

Anna Líndal, Thread as a tool to tell, 300.000

Gunnar Jónsson, Gosbrunnur, 300.000

Íslensk grafík, Afmælisár ÍG – ár framkvæmda, 300.000

Slíjm sf., Vinnustofudvöl og sýning myndlistarmanns á Galtarvita, 300.000

 

 

 

 

 

Úthlutun 16.september 2013

Undirbúningsstyrkir

Bryndís Björnsdóttir, 500.000 kr. v. Occupational Hazard

Hulda Rós Guðnadóttir, 200.000 kr.  v. Keep Frozen – útgáfa um rannsókn í myndlist

Kristinn E. Hrafnsson, 200.000 kr. v. Bogasalurinn

Nýlistasafnið, 400.000 kr. v. Arkíf um listamannarekin rými – handbók

Ólafur Sveinn Gíslason, 250.000 kr. v. Fangaverðir

Sequences myndlistahátíð, 450.000 kr. v. Sequences 2015

Þóra Sigurðardóttir, 300.000 kr. v. Dalir og hólar 2014

Þórdís Jóhannesdóttir, 200.000 kr. v. Árátta

 

 

Verkefnastyrkir

Áhugamannafélagið Fríðfríð, 1.000.000 kr. v. Lusus Naturae

Birna Bjarnadóttir, 500.000 kr. v. Könnunarleiðangur á Töfrafjallið

Crymogea, 500.000 kr. v. Hrafnkell Sigurðsson – Ljósmyndaverk

Einar Garibaldi, 500.000 kr. v. Chercer un forme

Elín Hansdóttir ,1.500.000 kr. v. ONE ROOM ONE YEAR

Ferskir vindar, 1.000.000 kr. v. Ferskir vindar í Garði – Alþjóðleg listahátíð

Finnur Arnar Arnarsson, 500.000 kr. v. Menningarhúsið Skúrinn

Gjörningaklúbburinn, 1.000.000 kr. v. Hugsa minn – Skynja meira

Hannes Lárusson, 1.300.000 kr. v. Íslenski bærinn/Turf House

Íslenski skálinn KÍM, 2.500.000 kr. v. Íslenski skálinn á Feneyjatvíæring

Jón Proppe, 1.000.000 kr. v. Íslensk samtímalistfræði

Katrín Elvarsdóttir, 500.000 kr. v. Dimmumót

Kristín Gunnlaugsdóttir, 500.000 kr. v. “Sköpunarverk”

Kristinn E. Hrafnsson, 500.000 kr. v. Hverfisgallerí

Listasafn Reykajvíkur, 2.000.000 kr. v. Grunnur

Menningarfélagið Endemi, 500.000 kr. Endemi – aukið samtal, sameiginlegur vettvangur myndlistar- og fræðimanna

Pétur Thomsen, 700.000 kr. v. Imported Landscape/Aðflutt landslag – útgáfa

Steinunn Gunnlaugsdóttir og Snorri Páll, 500.000 kr. v. SLEGIÐ-SLEIKT-BEYGT

Vasulka, 500.000 kr. v Vasulka stofa

Æsa Sigurjónsdóttir, 500.000 kr. v. En Thule froiduleuse. Aspects de la scene artistique islandaise contemporaine

 

Stjórnarmenn

Kristján Steingrímur Jónsson – formaður
Skipaður án tilnefningar af Mennta- og menningarmálaráðherra

Ólöf K. Sigurðardóttir – varaformaður
Tilnefnd af Listfræðafélagi Íslands

Ásmundur Ásmundsson
Tilnefndur af Sambandi íslenskra myndlistarmanna

Ósk Vilhjálmsdóttir
Tilnefnd af Sambandi íslenskra myndlistarmanna

Halldór Björn Runólfsson
Tilnefndur af Listasafni Íslands

Varamenn

Ingibjörg Jóhannsdóttir
Skipuð án tilnefningar af Mennta- og menningarmálaráðherra

Hlynur Helgason
Tilnefndur af Listfræðafélagi Íslands

Hrafnhildur Sigurðardóttir
Tilnefnd af Sambandi íslenskra myndlistarmanna

Ingibjörg Gunnlaugsdóttir
Tilnefnd af Sambandi íslenskra myndlistarmanna

Dagný Heiðdal
Tilnefnd af Listasafni Íslands

Nr. 64

25. júní 2012

MYNDLISTARLÖG

FORSETI ÍSLANDS

gjörir kunnugt: Alþingi hefur fallist á lög þessi og ég staðfest þau með samþykki mínu:

I. KAFLI

Markmið og yfirstjórn.

 1. gr.

Markmið.

Markmið laga þessara er að kveða á um skipan og fyrirkomulag myndlistarmálefna, að efla íslenska myndlist og búa henni hagfelld skilyrði.

Ráðherra fer með yfirstjórn myndlistarmála samkvæmt lögum þessum.

 

II. KAFLI

Listasafn Íslands.

2. gr.

Hlutverk.

Listasafn Íslands er eign íslenska ríkisins og er höfuðsafn á sviði myndlistar. Safnið skal einkum leitast við að safna íslenskri myndlist, vera miðstöð varðveislu, rannsókna, heim­ ildasöfnunar og miðlunar á íslenskri myndlist. Listasafn Íslands veitir öðrum listasöfnum ráðgjöf, stuðlar að samvinnu listasafna og vinnur að samræmdri safnastefnu á sviði mynd­ listar.

 

3. gr.

Helstu verkefni.

Listasafn Íslands skal leitast við að koma upp metnaðarfullu safni íslenskrar myndlistar, skrá það, rannsaka, varðveita og miðla, innan lands og utan. Listasafn Íslands skal kosta kapps um að efla íslenska myndlist og stuðla að framþróun hennar.

Leitast skal við að safnkosturinn endurspegli sem best strauma og stefnur í íslenskri og alþjóðlegri myndlist á hverjum tíma. Listasafn Íslands skal afla heimilda og stuðla að öflun og miðlun þekkingar á íslenskri myndlist til almennings og sérfræðinga til fræði- og rann­ sóknastarfa. Safnið skal annast fræðslustarfsemi um innlenda og erlenda myndlist fyrir skóla, fjölmiðla og almenning.

 

4. gr.

Safnstjóri.

Ráðherra skipar forstöðumann Listasafns Íslands, safnstjóra, til fimm ára í senn. Safnstjóri skal hafa háskólamenntun og staðgóða þekkingu á starfssviði safnsins.

Nr. 64 25. júní 2012

Safnstjóri stjórnar starfsemi og rekstri safnsins og mótar listræna stefnu þess. Hann ræður aðra starfsmenn safnsins og er í fyrirsvari fyrir það.

Endurnýja má skipun safnstjóra einu sinni til næstu fimm ára.

 

5. gr.

Innkaupanefnd.

Á vegum Listasafns Íslands starfar þriggja manna innkaupanefnd skipuð af ráðherra til þriggja ára í senn. Í nefndinni situr safnstjóri, einn fulltrúi tilnefndur af Sambandi íslenskra myndlistarmanna og einn án tilnefningar. Ráðherra skipar formann úr hópi nefndarmanna.

Innkaupanefndin ákveður kaup listaverka. Hún getur heimilað safnstjóra að ráðstafa allt að 20% af því fé sem árlega er ætlað til listaverkakaupa til kaupa á innlendum verkum.

Innkaupanefnd fjallar um gjafir sem Listasafni Íslands eru boðnar og metur hvort þær skuli þegnar. Gjöf skal fylgja gjafabréf. Safnið má aldrei selja eða á annan hátt láta af hendi listaverk, er það hefur þegið að gjöf, nema að fengnu samþykki gefanda.

Heimilt er að fenginni umsögn innkaupanefndar að selja listaverk úr eigu Listasafns Ís­ lands í því skyni að kaupa annað verk eftir sama listamann er æskilegra þykir að sé í eigu safnsins.

 

6. gr.

Lán listaverka.

Listasafni Íslands er heimilt að lána listaverk tímabundið til annarra safna eða stofnana, á sýningar eða til rannsókna. Höfundur á alltaf rétt á að fá verk sín lánuð á eigin sýningar.

Öll lán á listaverkum þurfa að uppfylla skilyrði Listasafns Íslands um útlán verka.

 

7. gr.

Meðferð réttinda.

Listasafn Íslands öðlast þann rétt sem á hverjum tíma fylgir listaverki samkvæmt íslensk­ um höfundalögum við venjulegt, óskilorðsbundið afsal þess, þó með þeirri takmörkun um sölu eða aðra afhendingu sem leiðir af ákvæðum 5. og 6. gr.

Safnið hefur rétt til opinberra sýninga á listaverkum á vegum safnsins en um lán verka á aðrar listsýningar gilda ákvæði 6. gr. Enn fremur hefur safnið rétt til eftirmyndunar eða ann­ arrar eftirgerðar fyrir það sjálft, svo sem til skrásetningar í gagnagrunn safnsins, til kynningar á einstökum sýningum og til birtingar í sýningarskrám. Til annarrar eftirgerðar eða birtingar listaverka þarf samþykki höfundaréttarhafa í samræmi við höfundalög.

Höfundur á kröfu til þess að safnið heimili honum aðgang að verki hans til fjölföldunar og útgáfu en safnið á jafnan forgangsrétt til útgáfu þess að öðru jöfnu.

 

8. gr.

Fjárhagur.

Kostnaður af rekstri Listasafns Íslands greiðist úr ríkissjóði eftir því sem ákveðið er í fjár­ lögum. Listasafnið getur einnig haft tekjur af eigin starfsemi, styrkjum og öðrum framlögum.

 

9. gr.

Gjaldtökuheimild.

Listasafni Íslands er heimilt að taka aðgangseyri. Þá er safninu heimilt að taka gjald fyrir þjónustu sína, svo sem lán á listaverkum, ljósmyndun þeirra, afnot af ljósmyndum, hvers konar sérunnar skrár og úttak tölvugagna, sérfræðilega heimildaþjónustu og fjölföldun hvers

Nr. 64 25. júní 2012

konar til þess að standa straum af kostnaði. Safnið setur gjaldskrá um framangreinda gjald­ töku.

 

III. KAFLI

Myndlistarráð og myndlistarsjóður.

10. gr.

Skipan myndlistarráðs.

Ráðherra skipar fimm manna myndlistarráð til þriggja ára í senn. Samband íslenskra myndlistarmanna tilnefnir tvo fulltrúa, Listfræðafélag Íslands tilnefnir einn og Listasafn Ís­ lands tilnefnir einn. Ráðherra skipar einn fulltrúa án tilnefningar og skal hann vera formaður en varaformaður skal skipaður úr hópi ráðsmanna. Varamenn skulu skipaðir með sama hætti.

Óheimilt er að skipa sama mann aðalfulltrúa í myndlistarráði lengur en tvö samfelld starfstímabil.

 

11. gr.

Hlutverk og starfsemi myndlistarráðs.

Hlutverk myndlistarráðs er að vera ráðherra og öðrum stjórnvöldum til ráðgjafar um mál­ efni myndlistar. Hlutverk sitt samkvæmt lögum þessum rækir ráðið meðal annars með því að:

veita umsögn um þau mál sem ráðherra vísar til þess,

gera tillögu til ráðherra um stefnu og helstu áherslur í starfi myndlistarsjóðs til þriggjaára í senn,

úthluta árlega styrkjum úr myndlistarsjóði,

stuðla að kynningu á íslenskum myndlistarmönnum og myndsköpun þeirra hér á landiog erlendis,

efla alþjóðlegt samstarf íslenskra myndlistarmanna og stofnana,

sinna öðrum verkefnum sem falla undir hlutverk þess eða ráðherra kann að fela því. Ráðherra er heimilt að fela myndlistarráði að reka sérstaka skrifstofu eða semja við til

þess bæra aðila um framkvæmd verkefna sem unnin eru í þess þágu og til að annast almenna

umsýslu vegna starfsemi ráðsins og myndlistarsjóðs.

 

12. gr.

Myndlistarsjóður .

Alþingi veitir árlega fé í fjárlögum í myndlistarsjóð í því markmiði að efla íslenska mynd­ list með fjárhagslegum stuðningi og kosta önnur verkefni er falla undir hlutverk og starfsemi myndlistarráðs skv. 11. gr.

Myndlistarráð úthlutar styrkjum úr myndlistarsjóði. Ráðherra setur myndlistarsjóði reglur um auglýsingar, meðferð umsókna og afgreiðslu þeirra. Við mat á umsóknum er myndlistar­ ráði heimilt að leita umsagnar fagaðila.

Kostnaður af starfsemi myndlistarráðs greiðist úr myndlistarsjóði. Ráðið ber ábyrgð á um­ sýslu og fjárreiðum myndlistarsjóðs.

 

Nr. 64

25. júní 2012

IV. KAFLI

Listaverk í opinberum byggingum og á útisvæðum.

13. gr.

Opinberar byggingar.

Opinberar byggingar ásamt umhverfi þeirra, svo og önnur útisvæði í opinberri eigu, skal fegra með listaverkum. Skal miða við að listaverkin séu þáttur í þeirri heildarmynd sem byggingu og umhverfi hennar er ætlað að skapa. Til opinberra bygginga teljast:

byggingar sem ríkissjóður fjármagnar að nokkru eða öllu leyti, sbr. lög nr. 84/2001, um skipan opinberra framkvæmda,

byggingar sem reistar eru á vegum ríkisstofnana sem hafa sjálfstæðan fjárhag og eru því ekki háðar beinni fjárveitingarákvörðun Alþingis um byggingarframkvæmdir,

byggingar sem reistar eru fyrir ríkið samkvæmt samningi um einkaframkvæmd,

framkvæmdir sem fela í sér gagngerar endurbætur á eldra húsnæði og ber að fara meðþær framkvæmdir eins og um nýbyggingu sé að ræða,

húsnæði sem ríkið tekur á leigu til a.m.k. 10 ára.Byggingar sveitarfélaga og stofnana þeirra geta enn fremur talist til opinberra bygginga

enda séu umráð sveitarfélags yfir þeim með hliðstæðum hætti og greinir í 1. mgr. Til opin­ berra bygginga í skilningi laga þessara teljast hins vegar ekki byggingar sem eru reistar til bráðabirgða, skemmur og önnur mannvirki eða byggingar þar sem staðsetning takmarkar mjög aðgengi.

 

14. gr.

Framlag til listaverka í nýbyggingum.

Verja skal að minnsta kosti 1% af heildarbyggingarkostnaði opinberrar nýbyggingar til listaverka í henni og umhverfi hennar. Með listaverkum er átt við hvers konar fasta og lausa listmuni, svo sem veggskreytingar innan húss og utan, höggmyndir, málverk, myndvefnað og aðra listræna fegrun. Þá getur listaverk verið eiginlegur byggingarhluti, að hluta eða í heild, og órjúfanlegur hluti af byggingu eða umhverfi hennar.

 

15. gr.

Undirbúningur.

Í greinargerð með frumathugun og áætlanagerð skv. II. og III. kafla laga um skipan opin­ berra framkvæmda skal auk þeirra atriða sem þar eru tilgreind gera grein fyrir áætlun um kostnað vegna listaverka. Slíkur kostnaður skal vera hluti af þeirri heildarkostnaðaráætlun sem lögð er til grundvallar við fjárlagagerð vegna framkvæmdanna.

 

16. gr.

Ráðgjöf.

Við ákvarðanir um listaverk í opinberum nýbyggingum sem lög þessi taka til skulu arki­ tekt mannvirkisins og byggingarnefnd leita faglegrar ráðgjafar hjá stjórn listskreytingasjóðs sem skal tilnefna fulltrúa af sinni hálfu til að annast samráð og ráðgjöf. Hin endanlega ákvörðun um val listaverka er í höndum byggingarnefndar og/eða verkkaupa að fenginni hinni faglegu ráðgjöf sjóðstjórnar. Kostnaður við ráðgjöf og val á listaverki skal rúmast innan þeirra fjárveitinga sem áætlaðar voru til verksins á fjárlögum.

 

Nr. 64

25. júní 2012

17. gr.

Listskreytingasjóður.

Alþingi veitir árlega fé í listskreytingasjóð til listaverka í opinberum byggingum sem voru fullbyggðar fyrir 1. janúar 1999 ásamt umhverfi þeirra og annarra útisvæða á forræði ríkisins og sveitarfélaga svo og til listaverka í húsnæði sem ríkið tekur á leigu til a.m.k. 10 ára.

Úthlutun styrkja úr listskreytingasjóði til listaverka í eldri byggingum og leiguhúsnæði er í höndum stjórnar listskreytingasjóðs. Stjórnin metur í hverju tilviki hvort fyrirhuguð listaverk séu þess eðlis að hafa skuli samráð við arkitekt byggingar við val á þeim.

Sé bygging, umhverfi hennar eða útisvæði á forræði sveitarfélags skal koma framlag frá viðkomandi sveitarfélagi á móti úthlutun úr listskreytingasjóði.

 

18. gr.

Stjórn listskreytingasjóðs.

Ráðherra skipar fimm manna stjórn listskreytingasjóðs til þriggja ára í senn. Samband íslenskra myndlistarmanna tilnefnir tvo fulltrúa, Arkitektafélag Íslands tilnefnir einn og sam­ starfsnefnd um opinberar framkvæmdir tilnefnir einn. Ráðherra skipar einn fulltrúa án til­ nefningar og skal hann vera formaður en varaformaður skal skipaður úr hópi stjórnarmanna. Varamenn skulu skipaðir með sama hætti.

Óheimilt er að skipa sama mann aðalfulltrúa í stjórn listskreytingasjóðs lengur en tvö sam­ felld starfstímabil.

Hlutverk stjórnar er að veita ráðgjöf um listaverk í nýbyggingum sem lög þessi taka til, sbr. 16. gr., annast umsýslu fjárins og veita styrki úr listskreytingasjóði til listaverka í opin­ berum byggingum sem voru fullbyggðar fyrir 1. janúar 1999, sbr. 17. gr. Stjórn listskreyt­ ingasjóðs er heimilt að eiga frumkvæði að gerð og uppsetningu listaverka.

Ráðherra er heimilt að fela stjórn listskreytingasjóðs að reka sérstaka skrifstofu eða semja við til þess bæra aðila um framkvæmd verkefna sem unnin eru í þágu hennar til að annast almenna umsýslu vegna starfsemi stjórnarinnar og listskreytingasjóðs, sbr. 17. gr.

Kostnaður af starfsemi stjórnar greiðist úr listskreytingasjóði. Stjórnin ber ábyrgð á um­ sýslu og fjárreiðum listskreytingasjóðs.

 

19. gr.

Samkeppni.

Að öðru jöfnu skal fara fram opinber samkeppni, í samræmi við venjur og reglur sem um slíkt gilda á hverjum tíma, um meiri háttar verkefni á sviði listskreytinga opinberra bygginga, hvort sem um er að ræða nýbyggingar eða byggingar sem voru fullbyggðar fyrir 1. janúar 1999. Slík samkeppni skal opin erlendum listamönnum enda njóti íslenskir listamenn sömu réttinda í þeirra löndum.

Stjórn listskreytingasjóðs er heimilt að veita styrk úr listskreytingasjóði vegna kostnaðar við undirbúning umsóknar um framlag til listaverka skv. 17. gr., þ.m.t. kostnaðar við sam­ keppni.

 

20. gr.

Meðferð listaverka.

Listaverk sem hefur notið framlags samkvæmt lögum þessum telst í opinberri eigu. Verk sem hafa notið styrks úr listskreytingasjóði skulu vera aðgengileg almenningi.

Nr. 64 25. júní 2012

Óheimilt er að flytja listaverk varanlega úr byggingu eða frá henni nema með samþykki stjórnar listskreytingasjóðs. Jafnframt er óheimilt að selja listaverk sem notið hefur framlags nema með samþykki stjórnarinnar. Sé listaverk selt skal semja um endurgreiðslu á framlagi samkvæmt lögum þessum.

Öll listaverk sem njóta styrks úr listskreytingasjóði samkvæmt lögum þessum skulu merkt greinilega og halda skal skrá um þau.

 

V. KAFLI

Önnur ákvæði.

21. gr.

Málsmeðferð.

Ákvarðanir um styrkveitingar skv. 12. og 17. gr. eru endanlegar á stjórnsýslustigi og sæta ekki kæru til ráðherra.

 

22. gr.

Setning reglugerða.

Ráðherra er heimilt að setja í reglugerð nánari ákvæði um framkvæmd þessara laga í heild eða einstakra kafla þeirra að höfðu samráði við Samband íslenskra sveitarfélaga að því er varðar verkefni á sveitarstjórnarstigi.

 

23. gr.

Gildistaka.

Lög þessi taka gildi 1. janúar 2013. Frá sama tíma falla úr gildi lög nr. 58/1988, um Lista­ safn Íslands, og lög nr. 46/1998, um listskreytingar opinberra bygginga og Listskreytingasjóð ríkisins.

 

Ákvæði til bráðabirgða.

Fram til 1. janúar 2013 er ráðherra heimilt að undirbúa gildistöku laga þessara, meðal annars með því að óska eftir tilnefningum og skipa innkaupanefnd Listasafns Íslands, sbr. 5. gr., myndlistarráð, sbr. 10. gr., og stjórn listskreytingasjóðs, sbr. 18. gr.

 

Gjört á Bessastöðum, 25. júní 2012.

Ólafur Ragnar Grímsson.

 

(L. S.)

 

__________

A-deild – Útgáfud.: 28. júní 2012

 

Katrín Jakobsdóttir.

 

Fundur nr.2 - 2013

Fundur nr.3 - 2013

Fundur nr. 4 - 2013

Fundur nr. 5 - 2013

Fundur nr.6 - 2013

Fundur nr.7 - 2013

Fundur nr.8 - 2013

Fundur nr.9 - 2013

Fundur nr.10 - 2013

Fundur nr.11 - 2013

Fundur nr.12 - 2013

Fundur nr.13 - 2013

Fundur nr.14 - 2013

Fundur nr.15 - 2013

Fundur nr.16 - 2013

Fundur nr.17 - 2013

Fundur nr.18 - 2013

Fundur nr.19 - 2013

Fundur nr.20 - 2013

Fundur nr. 21 - 2013

Fundur nr. 22 - 2013

Fundur nr. 23 - 2013

Fundur nr.24 - 2013

Fundur nr. 25 – 2014

Fundur nr. 26 – 2014

Fundur nr. 27 – 2014

Fundur nr. 28 – 2014

Fundur nr. 29 – 2014

Fundur nr. 30 – 2014

Fundur nr. 31 – 2014

Fundur nr. 32 – 2014

Fundur nr. 33 – 2014

Fundir nr. 34-37

Fundur nr. 38 – 2014

Fundur nr. 39 – 2014

Fundur nr. 40 – 2014

Fundur nr. 41 – 2014

Fundur nr. 42 – 2014

Fundur nr. 43 – 2014

Fundur nr. 44 – 2014

Fundur nr. 45 – 2014

Fundur nr. 46 – 2014

Fundur nr. 47 – 2014

Fundur nr. 48 – 2014


Nánari upplýsingar gefur Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar

Gimli / Lækjargata 3
101 Reykjavik
Sími: +354 562 7262
Tölvupóstur: info@myndlistarsjodur.is