Ársskýrsla myndlistarráðs 2015
Myndlistarráð, sem tók til starfa 2013, hefur á skipunartíma sínum unnið að greiningu á starfsumhverfi myndlistar á Íslandi. Fundað var með fólki innan fagsins og haldið málþing um starfshumhverfi myndlistar í samvinnu við ráðuneyti mennta– og menningarmála. Áhersla var lögð á að skilgreina umfang fagsins og varpa ljósi á mikilvægi myndlistar fyrir samfélagið. Samantekt þessarar … Sjá meira