Myndlistarsjóður

FYRRI ÚTHLUTUN ÚR MYNDLISTARSJÓÐI 2016

FYRRI ÚTHLUTUN ÚR MYNDLISTARSJÓÐI 2016

Nýtt myndlistarráð úthlutar 15 milljónum í styrki til 39 verkefna í fyrstu úthlutun Myndlistarsjóðs á árinu. Sjóðnum bárust 131 umsókn og var sótt um alls 100,9 milljónir. Stóru verkefnastyrkirnir að þessu sinni eru þrettán talsins og fara þangað 7,2 m.kr. en flokkurinn er stærsti flokkur sjóðsins líkt og í fyrri úthlutunum; þar af eru átta … Sjá meira