Fyrri úthlutun 2017
FYRRI ÚTHLUTUN ÚR MYNDLISTARSJÓÐI 2017 Myndlistarráð úthlutar 18 millj. kr. í styrki til 50 verkefna í fyrri úthlutun sjóðsins á þessu ári. Sjóðnum bárust 121 umsókn og sótt var um alls 101,2 millj. kr. Stóru verkefnastyrkirnir að þessu sinni eru átján talsins og eru þeim veittar samtals 10.610 þús. kr. en sá flokkur er stærstur … Sjá meira