Myndlistarsjóður

Íslensku myndlistarverðlaunin 2018

Íslensku myndlistarverðlaunin 2018

Sigurður Guðjónsson er Myndlistarmaður ársins 2018   Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, afhenti Íslensku myndlistarverðlaunin í fyrsta skipti í Listasafni Reykjavíkur fimmtudaginn 22. febrúar. Sigurður Guðjónsson var valinn Myndlistarmaður ársins fyrir sýninguna Innljós, í kapellu og líkhúsi St. Jósefsspítala í Hafnarfirði á vegum Listasafns ASÍ.   Í umsögn dómnefndar kemur fram: Dómnefndin tilnefnir Sigurð Guðjónsson Myndlistarmann … Sjá meira