Forvalslistar Íslensku myndlistarverðlaunanna 2019 kynntir
Forvalslistar dómnefndar Íslensku myndlistarverðlaunanna hafa verið gerðir opinberir. Fjórir myndlistarmenn eru í forvali til Myndlistarmanns ársins og þrír eru á lista Hvatningarverðlauna ársins. Alls bárust myndlistarráði um 70 tilnefningar. Af þeim fjölda voru 29 myndlistarmenn tilnefndir sem Myndlistarmaður ársins og 10 hlutu tilnefningu til Hvatningarverðlauna ársins. Eftirfarandi myndlistarmenn eru í forvali til Myndlistarmanns ársins: Eygló … Sjá meira