Myndlistarsjóður

Sérstök úthlutun Myndlistarsjóðs vegna Covid19

Sérstök úthlutun Myndlistarsjóðs vegna Covid19

Samkvæmt þingsályktun um sérstakt tímabundið fjárfestingaátak til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru hefur Myndlistarsjóði verið falið að úthluta fé til átaksverkefna á sviði myndlistar. Auglýst er eftir styrkjum til verkefna á sviði myndlistar. Veittir verða verkefna og launastyrkir til einstaklinga, sem ætlaðir eru til að auðvelda framkvæmd verkefna á sviði … Sjá meira