Íslensku myndlistarverðlaunin 2021
Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til Íslensku myndlistarverðlaunanna 2021. Verðlaunin verða veitt í fjórða skipti í febrúar 2021 og hægt er að tilnefna til miðnættis 7. janúar. Myndlistarráð stendur að verðlaununum sem hafa þann tilgang að vekja athygli á því sem vel er gert á sviði myndlistar á Íslandi. Verðlaununum er ætlað að stuðla að kynningu … Sjá meira