Myndlistarsjóður

Fyrri úthlutun úr myndlistarsjóði 2021

Fyrri úthlutun úr myndlistarsjóði 2021

Myndlistarráð úthlutar 40 milljónum í styrki til 87 verkefna í fyrri úthlutun sjóðsins á þessu ári. Sjóðnum bárust 261 umsókn og sótt var um fyrir rúmum 274 milljónum alls. Umtalsverð aukning var á umsóknum eða 44% aukning á milli ára.   Styrkir til sýningarverkefna eru 58 talsins að heildarupphæð 25 milljónir. Þar að auki veitir … Sjá meira

Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá hlaut Heiðursviðurkenningu 2021

Í fyrsta skipti veitti myndlistarráð Heiðursviðurkenningu ásamt viðurkenningu fyrir útgefið efni sem talið er hafa mikilvægt gildi fyrir kynningu og rannsóknir á íslenskri myndlist. Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá hlaut Heiðursviðurkenningu fyrir framlag sitt til íslenskrar myndlistar. Í umsögn Myndlistarráðs kemur fram: „Með íhugulum verkum sínum hefur hún vakið okkur til umhugsunar um siðferðileg álitamál í fortíð og nútíð og … Sjá meira

Libia Castro og Ólafur Ólafsson hlutu Myndlistarverðlaun ársins 2021

Libia Castro og Ólafur Ólafsson hlutu Myndlistarverðlaun ársins 2021fyrir verkið Í leit að töfrum – Tillaga að nýrri stjórnarskrá fyrir lýðveldið Ísland, í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhús og á götum úti við Stjórnarráð og Alþingi Íslands, 3. október 2020 í samstarfi við Listahátíðina Cycle og Listahátíð í Reykjavík.   Í umsögn dómnefndar kemur fram: „Tvíeykið Libia Castro (f. 1970) og Ólafur Ólafsson (f. … Sjá meira