Fyrri úthlutun úr myndlistarsjóði 2021
Myndlistarráð úthlutar 40 milljónum í styrki til 87 verkefna í fyrri úthlutun sjóðsins á þessu ári. Sjóðnum bárust 261 umsókn og sótt var um fyrir rúmum 274 milljónum alls. Umtalsverð aukning var á umsóknum eða 44% aukning á milli ára. Styrkir til sýningarverkefna eru 58 talsins að heildarupphæð 25 milljónir. Þar að auki veitir … Sjá meira