Myndlistarsjóður

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í myndlistarsjóð

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í myndlistarsjóð

Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 mánudaginn 23. ágúst 2021. Um er að ræða seinni úthlutun úr sjóðnum á árinu en úthlutað verður í septembermánuði. Veittir verða styrkir í þrem flokkum og eru þeir eftirfarandi: Undirbúningsstyrki – Undirbúningsstyrkir eru veittir til undirbúnings og þróunar viðamikilla verkefna sem síðar geta sótt um styrk til framkvæmdar. Sýningarverkefni – Styrkir til sýningarverkefna. … Sjá meira

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa myndlistarsjóðs er lokuð vegna sumarleyfa frá og með 8 – 30 júlí. Umsækjendum er bent á frekari upplýsingar og leiðbeiningar vegna umsóknarforms á heimasíðu sjóðsins hér. The office of the Visual Arts Fund is closed due to summer holidays from the 8th to the 30th of July. Applicants to the Visual Arts Fund can … Sjá meira