Seinni úthlutun úr myndlistarsjóði 2021
Myndlistarráð úthlutar 43 milljónum í styrki til 59 verkefna í seinni úthlutun sjóðsins. Sjóðnum bárust 163 umsóknir og sótt var um fyrir rúmum 141 milljónum. Styrkir til sýningarverkefna eru 35 talsins að heildarupphæð 25 milljónir. Þar að auki veitir myndlistarráð 9 undirbúningsstyrki að heildarupphæð 5 milljónir og í flokki útgáfu- og rannsóknarstyrkja eru 15 verkefni … Sjá meira