Opnað hefur verið fyrir umsóknir í myndlistarsjóð
Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 mánudaginn 14. febrúar 2022. Um er að ræða fyrri úthlutun úr sjóðnum á árinu en úthlutað verður í marsmánuði. Veittir verða styrkir í þrem flokkum og eru þeir eftirfarandi: Undirbúningsstyrki – Undirbúningsstyrkir eru veittir til undirbúnings og þróunar viðamikilla verkefna sem síðar geta sótt um styrk til framkvæmdar. Sýningarverkefni – Styrkir til sýningarverkefna. … Sjá meira