Myndlistarsjóður

Bryndís Snæbjörnsdóttir & Mark Wilson hlutu myndlistarverðlaun ársins 2022

Bryndís Snæbjörnsdóttir & Mark Wilson hlutu myndlistarverðlaun ársins 2022

Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson hlutu Myndlistarverðlaun ársins 2022fyrir sýninguna Vísitasíur í Listasafninu á Akureyri.  Í umsögn dómnefndar kemur fram „Sýningin er afrakstur margra ára rannsóknarverkefnisins Ísbirnir á villigötum sem þau hafa unnið í samvinnu við sérfræðinga á sviði þjóðfræði, náttúru- og umhverfisfræði. Verkefnið snýst um að auka þekkingu á tengslum dýra, manna og umhverfis á tímum … Sjá meira

Kristján Guðmundsson hlýtur Heiðursviðurkenningu myndlistarráðs 2022

Myndlistarráð veitir nú í annað sinn Heiðursviðurkenningu fyrir ævistarf auk þess veitir myndlistarráð þrjár aðrar viðurkenningar, en þær eru; viðurkenning fyrir útgefið efni, auk viðurkenninga fyrir áhugaverðasta endurlitið og samsýningu ársins.  Í umsögn Myndlistarráðs kemur fram: „Þegar litið er yfir rúmlega fimm áratuga feril Kristjáns er ljóst að gildi verka hans felst fyrst og fremst … Sjá meira

Tilnefningar til Íslensku myndlistarverðlaunanna 2022

Íslensku myndlistarverðlaunin eru veitt í tveimur flokkum: Myndlistarmaður ársins og hvatningarverðlaun ársins. Myndlistarráð stendur nú í fimmta skipti að úthlutun Íslensku myndlistarverðlaunanna en markmiðið er að heiðra íslenska myndlistarmenn, eða myndlistarmenn sem búsettir eru á Íslandi, og vekja athygli á því sem vel er gert jafnframt því að hvetja til nýrrar listsköpunar.   EFTIRFARANDI MYNDLISTARMENN ERU … Sjá meira