Auglýst eftir útgáfum frá 2022
Myndlistarráð veitir árlega Íslensku myndlistarverðlaunin og veitir á sama tíma viðurkenningu fyrir útgefið efni, áhugaverðustu samsýninguna og áhugaverðasta endurlitið. Markmið verðlaunanna er að heiðra íslenska myndlistarmenn, eða myndlistamenn sem búsettir eru á Íslandi, og vekja athygli á því sem vel er gert á sviði myndlistar. Af því tilefni kallar myndlistarráð eftir útgáfum frá árinu 2022 … Sjá meira