Opnað fyrir tilnefningar
Íslensku myndlistarverðlaunin verða veitt í sjötta skipti í mars 2023. Eins og áður óskar myndlistarr´áð eftir tilnefningum. Veitt verða tvenn verðlaun: Myndlistarmaður ársins og Hvatningarverðlaun ársins. Tilnefndu hér til Íslensku myndlistarverðlaunanna 2023. Frestur til að tilnefna rennur út á á miðnætti mánudaginn 9. janúar. Myndlistarráð stendur að Íslensku myndlistarverðlaununum og eru þau veitt í nafni ráðsins. Markmið … Sjá meira