Fyrri úthlutun 2023
Fyrri úthlutun myndlistarsjóðs ársins er lokið. Í þessari lotu úthlutar myndlistarráð 32 milljónum og var þeim veitt til 61 verkefnis víðsvegar á landinu og erlendis. Sjóðnum bárust 274 umsóknir, sem er tæplega 80 umsóknum fleiri en á sama tíma á síðasta ári. Sótt var um styrki fyrir rúmlega 330 milljónum króna. Í fyrri úthlutun myndlistarsjóðs … Sjá meira