Opið fyrir umsóknir
Umsóknarfrestur seinni úthlutunar úr myndlistarsjóði árið 2023 er mánudaginn 21. ágúst til kl. 16:00. Hlutverk myndlistarsjóðs er að veita verkefnastyrki til undirbúnings verkefna og til að auðvelda framkvæmd verkefna á sviði listsköpunar og listrannsókna. Veittir verða styrkir í þremur flokkum: Undirbúningsstyrkir – veittir til undirbúnings og þróunar viðamikilla verkefna sem síðar er hægt að sækja um styrk … Sjá meira