Myndlistarsjóður

Guðjón Ketilsson er Myndlistarmaður ársins 2020

Guðjón Ketilsson er Myndlistarmaður ársins 2020

Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, afhenti Íslensku myndlistarverðlaunin við hátíðlega athöfn í Iðnó fimmtudaginn 20. febrúar. Guðjón Ketilsson var valinn Myndlistarmaður ársins fyrir sýninguna Teikn, í Listasafni Reykjanesbæjar. Í umsögn dómnefndar kemur fram: Guðjón Ketilsson (f. 1956) hlýtur Myndlistarverðlaun ársins 2020 fyrir sýninguna Teikn í Listasafni Reykjanesbæjar. Sýningin var samsett úr átta verkum sem tengdust … Sjá meira

Forvalslistar Íslensku myndlistarverðlaunanna 2020 kynntir

Forvalslistar dómnefndar Íslensku myndlistarverðlaunanna hafa verið gerðir opinberir.Fjórir myndlistarmenn eru í forvali til Myndlistarmanns ársins og þrír eru á lista Hvatningarverðlauna ársins. Alls bárust myndlistarráði yfir 60 tilnefningar. Af þeim fjölda voru 24 myndlistarmenn tilnefndir sem Myndlistarmaður ársins og 14 hlutu tilnefningu til Hvatningarverðlauna ársins. Eftirfarandi myndlistarmenn eru í forvali til Myndlistarmanns ársins: Anna Guðjónsdóttir … Sjá meira

Opið fyrir umsóknir í myndlistarsjóð

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í myndlistarsjóð og er umsóknarfrestur til miðnættis 19. febrúar. Um er að ræða fyrri úthlutun úr sjóðnum á árinu en úthlutað verður í marsmánuði. Veittir verða styrkir í fimm flokkum og eru þeir eftirfarandi: Undirbúningsstyrkir og styrkir til minni sýningarverkefna allt að 500.000 kr.Styrkir til stærri sýningarverkefna, útgáfu-/rannsóknarstyrkir allt að 2.000.000 … Sjá meira

Íslensku myndlistarverðlaunin 2020

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til Íslensku myndlistarverðlaunanna 2020. Verðlaunin verða veitt í þriðja skipti í febrúar 2020 og hægt er að tilnefna til miðnættis 9. janúar. Myndlistarráð stendur að verðlaununum sem hafa þann tilgang að vekja athygli á því sem vel er gert á sviði myndlistar á Íslandi. Verðlaununum er ætlað að stuðla að kynningu … Sjá meira

Forvalslistar Íslensku myndlistarverðlaunanna 2019 kynntir

Forvalslistar dómnefndar Íslensku myndlistarverðlaunanna hafa verið gerðir opinberir. Fjórir myndlistarmenn eru í forvali til Myndlistarmanns ársins og þrír eru á lista Hvatningarverðlauna ársins. Alls bárust myndlistarráði um 70 tilnefningar. Af þeim fjölda voru 29 myndlistarmenn tilnefndir sem Myndlistarmaður ársins og 10 hlutu tilnefningu til Hvatningarverðlauna ársins. Eftirfarandi myndlistarmenn eru í forvali til Myndlistarmanns ársins: Eygló … Sjá meira

Opið fyrir umsóknir í Myndlistarsjóð

Opið er nú fyrir umsóknir í Myndlistarsjóð, umsóknarfrestur stendur til 22. febrúar næstkomandi, en úthlutað verður í mars mánuði. Veittir verða styrkir í fimm flokkum, en þeir eru: Undirbúningsstyrkir og styrkir til minni sýningarverkefna allt að 500.000 kr. Styrkir til stærri sýningarverkefna, útgáfu-/rannsóknarstyrkir allt að 2.000.000 kr. Aðrir styrkir allt að 1.000.000 kr Í hlekknum … Sjá meira

Íslensku myndlistarverðlaunin 2019

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til Íslensku myndlistarverðlaunanna 2019. Verðlaunin verða veitt í annað skipti í febrúar 2019 og hægt er að tilnefna til miðnættis 11. janúar. Myndlistarráð stendur að verðlaununum sem hafa þann tilgang að vekja athygli á því sem vel er gert á sviði myndlistar á Íslandi. Verðlaununum er ætlað að stuðla að kynningu … Sjá meira

Seinni úthlutun úr Myndlistarsjóði 2018

Myndlistarráð úthlutar 18 millj. kr. í styrki til 46 verkefna í seinni úthlutun sjóðsins á þessu ári. Sjóðnum bárust 144 umsóknir og sótt var um alls 106,4 millj. kr.   Styrkir til sýningarverkefna eru 34 talsins að heildarupphæð 12,6 millj.kr., þar af fara 27 styrkir til minni sýningarverkefna og 7 styrkir til stærri sýningarverkefna. Stærsta … Sjá meira