Skipun myndlistarráðs 2022 – 25
Gerð hefur verið opinber skipun menningar- og viðskiptamálaráðherra í nýtt myndlistarráð sem tekur til starfa nú síðsumars. Skipunartímabil nefndarmanna er til þriggja ára í senn, eða til 30. júní 2025. Fyrsta verkefni ráðsins verður að sjá um síðari úthlutun úr myndlistarsjóði á árinu og er umsóknarfrestur til 22. ágúst. Auk þess að sjá um úthlutun … Sjá meira