Myndlistarsjóður

Sérstök úthlutun Myndlistarsjóðs vegna Covid19

Sérstök úthlutun Myndlistarsjóðs vegna Covid19

Samkvæmt þingsályktun um sérstakt tímabundið fjárfestingaátak til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru hefur Myndlistarsjóði verið falið að úthluta fé til átaksverkefna á sviði myndlistar. Auglýst er eftir styrkjum til verkefna á sviði myndlistar. Veittir verða verkefna og launastyrkir til einstaklinga, sem ætlaðir eru til að auðvelda framkvæmd verkefna á sviði … Sjá meira

Fyrri úthlutun úr Myndlistarsjóði 2020

Myndlistarráð úthlutar 23 millj. kr. í styrki til 65 verkefna í fyrri úthlutun sjóðsins 2020. Sjóðnum bárust 181 umsókn og sótt var um í sjóðinn fyrir rúmlega 127 millj. kr. Styrkir til sýningarverkefna eru 43 talsins að heildarupphæð 15,8 kr., þar af fara 21 styrkir til minni sýningarverkefna og 22 styrkir til stærri sýningarverkefna. Stærsta … Sjá meira