Bryndís Snæbjörnsdóttir & Mark Wilson hlutu myndlistarverðlaun ársins 2022
Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson hlutu Myndlistarverðlaun ársins 2022fyrir sýninguna Vísitasíur í Listasafninu á Akureyri. Í umsögn dómnefndar kemur fram „Sýningin er afrakstur margra ára rannsóknarverkefnisins Ísbirnir á villigötum sem þau hafa unnið í samvinnu við sérfræðinga á sviði þjóðfræði, náttúru- og umhverfisfræði. Verkefnið snýst um að auka þekkingu á tengslum dýra, manna og umhverfis á tímum … Sjá meira