Nýtt myndlistarráð tekur til starfa
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað nýtt myndlistarráð sem tekur til starfa í vikunni. Myndlistarráð er skipað til þriggja ára í senn og sitja eftirfarandi í ráðinu: Margrét Kristín Sigurðardóttir, skipuð af ráðherra án tilnefningar, Guðni Tómasson, tilnefndur af Listfræðafélagi Íslands, Sólveig Aðalsteinsdóttir og Huginn Þór Arason, tilnefnd af Sambandi íslenskra myndlistarmanna og Steinar Örn Atlason … Sjá meira