Myndlistarsjóður

Nýtt myndlistarráð tekur til starfa

Nýtt myndlistarráð tekur til starfa

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað nýtt myndlistarráð sem tekur til starfa í vikunni. Myndlistarráð er skipað til þriggja ára í senn og sitja eftirfarandi í ráðinu: Margrét Kristín Sigurðardóttir, skipuð af ráðherra án tilnefningar, Guðni Tómasson, tilnefndur af Listfræðafélagi Íslands, Sólveig Aðalsteinsdóttir og Huginn Þór Arason, tilnefnd af Sambandi íslenskra myndlistarmanna og Steinar Örn Atlason … Sjá meira

Ársskýrsla myndlistarráðs 2015

Myndlistarráð, sem tók til starfa 2013, hefur á skipunartíma sínum unnið að greiningu á starfsumhverfi myndlistar á Íslandi. Fundað var með fólki innan fagsins og haldið málþing um starfshumhverfi myndlistar í samvinnu við ráðuneyti mennta– og menningarmála. Áhersla var lögð á að skilgreina umfang fagsins og varpa ljósi á mikilvægi myndlistar fyrir samfélagið. Samantekt þessarar … Sjá meira