Myndlistarsjóður

Tilnefningar

Íslensku myndlistarverðlaunin 2019

 

Veitt eru verðlaun í tveimur flokkum: Myndlistarmaður ársins og Hvatningarverðlaun ársins.
Aðalverðlaun, 1 milljón króna, eru veitt íslenskum myndlistarmanni eða myndlistarmanni með búsetu á Íslandi sem þykir hafa skarað framúr með nýlegum verkum og sýningu á Íslandi á árinu.

Hvatningarverðlaun, 500 þúsund krónur, verða veitt ungum starfandi myndlistarmanni sem lokið hefur námi á síðastliðnum 5 árum og sýnt hefur opinberlega innan þess tíma.

Opið er fyrir tilnefningar til miðnættis 3. janúar 2019

Einungis þarf að fylla út stjörnumerkta liði

 

  • Tegund tilnefningar

  • Tilnefndur listamaður

  • Tilnefnd sýning/verk

  • Hver tilnefnir