Skilmálar
Við kynningu þeirra verkefna sem fá styrk úr myndlistarsjóði ber að taka fram nafn myndlistarsjóðs hvort sem er rafrænt eða á prenti.
Myndlistarsjóður / Icelandic Visual Arts Fund
Merki myndlistarsjóðs
Styrkþegum útgáfustyrkja ber að skila inn eintaki af útgáfum á skrifstofu sjóðsins.
Greiðsla styrkja
- – Styrkir eru greiddir þegar styrkhafi sendir beiðni um greiðslu ásamt upplýsingum um tilvísunarnúmer, kennitölu og bankaupplýsingar til info@myndlistarsjodur.is. Vinsamlega athugið að greiðsla getur tekið allt að 4-8 vikur.
- – Styrkir undir 800.000 krónum eru greiddir út í einu lagi.
- – Styrkir yfir 800.000 krónum eru afgreiddir í tveimur greiðslum. Fyrri greiðsla, 80% af heildarstyrkupphæð, er greidd eftir að beiðni berst og seinni greiðsla, 20%, er greidd út eftir að greinargerð hefur verið skilað inn vegna verkefnisins.
- – Sjái umsækjandi sér ekki fært að vinna verkefnið getur hann afþakkað styrkinn.
Greinagerðir og áfangaskýrslur
Greinagerðum skal skilað í gegnum www.myndlistarsjodur.eydublod.is/Forms á viðeigandi form í síðasta lagi þremur mánuðum eftir að verkefninu lýkur, nema um annað sé samið.
Greinagerð þarf að innihalda upplýsingar um:
- – framvindu verkefnis sem hlaut styrk úr myndlistarsjóði, árangur þess og afrakstur.
- – nýtingu styrks, sundurliðun kostnaðar, aðra styrki og tekjur.
- – hvort forsendur verkefnis, markmið, verkáætlun, skipulag og kostnaður hafi breyst og þá hvers vegna.
Ef styrkir eru veittir til lengri tíma er skal skila árlegri áfangaskýrslu um framgang verkefnisins í gegnum www.myndlistarsjodur.eydublod.is/Forms á sama form og greinargerðir.
Breytingar eða tafir á verkefninu
Sjái umsækjandi sér ekki fært að vinna verkefnið getur hann afþakkað styrkinn.
Séu tafir á verkefninu eru styrkþegar beðnir um að senda myndlistarsjóði upplýsingar um stöðu mála innan árs frá svarbréfi. Beiðni um frest skal vera rökstudd og send í tölvupósti á info@myndlistarsjodur.is . Jafnframt er heimilt að hafna umsóknum viðkomandi styrkþega um nýja styrki þar til úrbætur hafa verið gerðar að mati myndlistaráðs.
Heimilt er að krefjast endurgreiðslu hafi verkefni sem hlotið hefur styrk ekki verið unnið í samræmi við umsókn og þau gögn sem styrkveiting var byggð á, hafi verkefnið ekki verið unnið samkvæmt skilmálum sjóðsins eða greinagerð hafi ekki
- Frekari upplýsingar fást á skrifstofu Myndlistarmiðstöðvar, sími: 562 7262 eða í tölvupósti: info@myndlistarsjodur.is
- Myndlistarráð, c/o Myndlistarmiðstöð
- Gimli, Lækjargata 3
- 101 Reykjavík
Information for grant recipients
Terms and conditions
When promoting projects that are supported with a grant from the Visual Arts Fund, the name of the Visual Arts Fund must be stated, whether electronically or in print:
Myndlistarsjóður / Icelandic Visual Arts Fund.
Logo of The Icelandic Visual Art Fund
Grant recipients of publication grants are obliged to hand in a copy of the publication to the IAC office.
Payments
- Grants are paid after the recipient has requested payment via email info@myndlistarsjodur.is. Please not that payments can take up 4-8 weeks.
- Grants under ISK 800,000 are paid in a single payment.
- Grants over ISK 800,000 are paid in two instalments: upon allocation, the recipient receives 80% of the total amount and the remaining 20% after a final report has been submitted for the project.
- A grant allocation is cancelled if the grant is not collected before the Fund’s next application deadline, unless otherwise agreed with the Visual Arts Council.
- An applicant who is for any reason unable to work on a project may refuse the grant.
Reporting
A final report, in electronic format, must be received by the Visual Arts Council no later than three months after the project ends, unless otherwise agreed before the end of the project. Link to report form: www.myndlistarsjodur.eydublod.is/Forms
The report should include information about:
- How the project progressed, its achievements and results.
- How the grant was used, itemised costs, other grants and revenue.
- Whether changes were made to the criteria for the project, its aims, schedule, organisation or costs, and if so why.
If grants are awarded based on a longer time frame, an annual progress report for the project must be submitted. Link to report form: www.myndlistarsjodur.eydublod.is/Forms
Changes or delays of projects
A recipient who is for any reason unable to work on a project may refuse the grant.
If a project is delayed, grant recipients should inform the Visual Art Council no later than one year later than grant confirmation letter is dated. The request should be clearly justified and submitted by emailed to info@myndlistarsjodur.is. Furthermore, where relevant, grant recipients may be rejected for new grant until, in the Visual Arts Council’s opinion, matters have been rectified.
Reimbursement may be demanded if a project that has received a grant has not been executed in accordance with the application and the documents on which the grant was based, if the project has not been carried out according to the Visual Arts Fund’s terms, or if a final report has not been submitted within one year of the end of the project, unless a special application has been made to postpone and/or change the project.
- Further information is available at the Icelandic Art Center office, telephone +354 562 7262, or by email: info@myndlistarsjodur.is
- Myndlistarráð, c/o IAC
- Gimli, Lækjargata 3
- 101 Reykjavík